Léttist um 58 kg - Ég var orðinn þungur á líkama og sál Ellý Ármanns skrifar 12. febrúar 2013 14:30 Hjörtur Þórðarson garðyrkjumaður var einn daginn búinn að fá nóg því hann var orðinn það þungur að það bitnaði á flestu sem hann tók sér fyrir hendur og þar á meðal uppeldinu.Hvað ertu búinn að léttast um mörg kíló og hvernig fórstu að því? "Í dag er ég búinn að léttast um 58 kg frá því í mars 2011. Ég byrjaði á því að taka til í mataræðinu. Hætti í brauði og gosi, sleppti nammidegi í heilt ár. Ég drekk nánast eingöngu vatn og borða grænmeti og ávexti sem ég var ekki vanur að gera áður. Svo byrjaði ég að fara í ræktina tveimur mánuðum seinna og þá fóru kílóin mjög fljótt að týnast burt." "Þá bætti ég við Nutramino próteinsjeikum í millimál og eftir ræktina því við meiri hreyfingu fannst mér ég meira svangur. Ég fæ mér í dag alltaf Nutramino sjeik á morgnana og ávöxt. Ég borða próteinríkan hádegismat, venjulegan heimilismat á kvöldin og tek svo sjeikana í millimál og ávexti með þeim. Mér finnst líka Ice-teð frá Nutramino halda brennslunni í hámarki þannig ég drekk einn til tvo svoleiðis á dag. Ég leyfi mér einn nammidag á viku sem er þó tekinn með skynsemi í huga," svarar Hjörtur.Sami maðurinn?Hvernig leið þér áður en þú léttist? "Ég var orðinn þungur á líkama og sál. Ég vaknaði einn daginn og sagði við konuna mína að nú væri ég búinn að fá nóg og núna ætlaði ég mér að klára þetta mál. Eins svona barnanna minna vegna þá fannst mér þetta erfitt hvað þyngdin háði mér í leik og uppeldi."Þyngd Hjartar bitnaði á uppeldinu svo fátt eitt sé nefnt.Þetta hljómar eins og lygasaga – óraði þig einhvern tíman fyrir því að ná þessum árangri? "Nei í sjálfum sér gerir maður sér ekki grein fyrir því þetta geti gerst svona hratt en ef maður ætlar sér hlutinn þá gerist hann - en kannski ekki alltaf á þeim hraða sem maður óskar sér. Ég tók 50 kg á einu ári en núna eru farinn 8 kg á síðasta ári þannig þetta er rosalega breytilegt. Þetta er langhlaup þar sem maður tekur einn dag fyrir í einu."En hvernig líður þér í dag tæpum 60 kílóum léttari? "Mér líður rosalega vel."58 kg léttari - þetta er hægt.Hjörtur ásamt syni sínum áður en hann ákvað að taka mataræðið í gegn og hreyfa sig reglulega. Tengdar fréttir Missti 70 kg - hætti að borða hveiti og sykur Hanna María Alfreðsdóttir ferðamálafræðingur setti meðfylgjandi mynd af sér á Facebook þar sem sjá má gríðarlegan mun á henni eftir að hún tók mataræðið föstum tökum og hætti að borða sykur, hveiti og sterkju. Við spurðum Hönnu út í árangurinn. "Ég hef lést um rúm 70 kíló. Það var árið 2006 sem þessi mynd var tekin og ég fékk ógeð. Mér dauðbrá við að sjá hana. Þá ákvað ég að gera eitthvað í mínum málum. Ég byrjaði í allskonar megrunum en ég hef prófað allt. Ég gekk meira að segja svo langt að lifa bara á vantsmelónu í tvo daga bara til að fá góða tölu í vigtun. Ég náði ágætis árangri en varð síðan ólétt árið 2009 og fór hratt upp aftur." "Ég tók út sykur, hveiti og sterkju og vigta matinn minn. Með yndislegum samtökum eins og www.gsa.is , www.matarfikn.is og svo www.os.is og besta þjáfara í heimi, henni Telmu sem að pískrar mig áfram, þá á ég líf í dag sem ég lifi lifandi einn dag í einu." 12. febrúar 2013 10:15 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Hjörtur Þórðarson garðyrkjumaður var einn daginn búinn að fá nóg því hann var orðinn það þungur að það bitnaði á flestu sem hann tók sér fyrir hendur og þar á meðal uppeldinu.Hvað ertu búinn að léttast um mörg kíló og hvernig fórstu að því? "Í dag er ég búinn að léttast um 58 kg frá því í mars 2011. Ég byrjaði á því að taka til í mataræðinu. Hætti í brauði og gosi, sleppti nammidegi í heilt ár. Ég drekk nánast eingöngu vatn og borða grænmeti og ávexti sem ég var ekki vanur að gera áður. Svo byrjaði ég að fara í ræktina tveimur mánuðum seinna og þá fóru kílóin mjög fljótt að týnast burt." "Þá bætti ég við Nutramino próteinsjeikum í millimál og eftir ræktina því við meiri hreyfingu fannst mér ég meira svangur. Ég fæ mér í dag alltaf Nutramino sjeik á morgnana og ávöxt. Ég borða próteinríkan hádegismat, venjulegan heimilismat á kvöldin og tek svo sjeikana í millimál og ávexti með þeim. Mér finnst líka Ice-teð frá Nutramino halda brennslunni í hámarki þannig ég drekk einn til tvo svoleiðis á dag. Ég leyfi mér einn nammidag á viku sem er þó tekinn með skynsemi í huga," svarar Hjörtur.Sami maðurinn?Hvernig leið þér áður en þú léttist? "Ég var orðinn þungur á líkama og sál. Ég vaknaði einn daginn og sagði við konuna mína að nú væri ég búinn að fá nóg og núna ætlaði ég mér að klára þetta mál. Eins svona barnanna minna vegna þá fannst mér þetta erfitt hvað þyngdin háði mér í leik og uppeldi."Þyngd Hjartar bitnaði á uppeldinu svo fátt eitt sé nefnt.Þetta hljómar eins og lygasaga – óraði þig einhvern tíman fyrir því að ná þessum árangri? "Nei í sjálfum sér gerir maður sér ekki grein fyrir því þetta geti gerst svona hratt en ef maður ætlar sér hlutinn þá gerist hann - en kannski ekki alltaf á þeim hraða sem maður óskar sér. Ég tók 50 kg á einu ári en núna eru farinn 8 kg á síðasta ári þannig þetta er rosalega breytilegt. Þetta er langhlaup þar sem maður tekur einn dag fyrir í einu."En hvernig líður þér í dag tæpum 60 kílóum léttari? "Mér líður rosalega vel."58 kg léttari - þetta er hægt.Hjörtur ásamt syni sínum áður en hann ákvað að taka mataræðið í gegn og hreyfa sig reglulega.
Tengdar fréttir Missti 70 kg - hætti að borða hveiti og sykur Hanna María Alfreðsdóttir ferðamálafræðingur setti meðfylgjandi mynd af sér á Facebook þar sem sjá má gríðarlegan mun á henni eftir að hún tók mataræðið föstum tökum og hætti að borða sykur, hveiti og sterkju. Við spurðum Hönnu út í árangurinn. "Ég hef lést um rúm 70 kíló. Það var árið 2006 sem þessi mynd var tekin og ég fékk ógeð. Mér dauðbrá við að sjá hana. Þá ákvað ég að gera eitthvað í mínum málum. Ég byrjaði í allskonar megrunum en ég hef prófað allt. Ég gekk meira að segja svo langt að lifa bara á vantsmelónu í tvo daga bara til að fá góða tölu í vigtun. Ég náði ágætis árangri en varð síðan ólétt árið 2009 og fór hratt upp aftur." "Ég tók út sykur, hveiti og sterkju og vigta matinn minn. Með yndislegum samtökum eins og www.gsa.is , www.matarfikn.is og svo www.os.is og besta þjáfara í heimi, henni Telmu sem að pískrar mig áfram, þá á ég líf í dag sem ég lifi lifandi einn dag í einu." 12. febrúar 2013 10:15 Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Missti 70 kg - hætti að borða hveiti og sykur Hanna María Alfreðsdóttir ferðamálafræðingur setti meðfylgjandi mynd af sér á Facebook þar sem sjá má gríðarlegan mun á henni eftir að hún tók mataræðið föstum tökum og hætti að borða sykur, hveiti og sterkju. Við spurðum Hönnu út í árangurinn. "Ég hef lést um rúm 70 kíló. Það var árið 2006 sem þessi mynd var tekin og ég fékk ógeð. Mér dauðbrá við að sjá hana. Þá ákvað ég að gera eitthvað í mínum málum. Ég byrjaði í allskonar megrunum en ég hef prófað allt. Ég gekk meira að segja svo langt að lifa bara á vantsmelónu í tvo daga bara til að fá góða tölu í vigtun. Ég náði ágætis árangri en varð síðan ólétt árið 2009 og fór hratt upp aftur." "Ég tók út sykur, hveiti og sterkju og vigta matinn minn. Með yndislegum samtökum eins og www.gsa.is , www.matarfikn.is og svo www.os.is og besta þjáfara í heimi, henni Telmu sem að pískrar mig áfram, þá á ég líf í dag sem ég lifi lifandi einn dag í einu." 12. febrúar 2013 10:15
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið