Léttist um 58 kg - Ég var orðinn þungur á líkama og sál Ellý Ármanns skrifar 12. febrúar 2013 14:30 Hjörtur Þórðarson garðyrkjumaður var einn daginn búinn að fá nóg því hann var orðinn það þungur að það bitnaði á flestu sem hann tók sér fyrir hendur og þar á meðal uppeldinu.Hvað ertu búinn að léttast um mörg kíló og hvernig fórstu að því? "Í dag er ég búinn að léttast um 58 kg frá því í mars 2011. Ég byrjaði á því að taka til í mataræðinu. Hætti í brauði og gosi, sleppti nammidegi í heilt ár. Ég drekk nánast eingöngu vatn og borða grænmeti og ávexti sem ég var ekki vanur að gera áður. Svo byrjaði ég að fara í ræktina tveimur mánuðum seinna og þá fóru kílóin mjög fljótt að týnast burt." "Þá bætti ég við Nutramino próteinsjeikum í millimál og eftir ræktina því við meiri hreyfingu fannst mér ég meira svangur. Ég fæ mér í dag alltaf Nutramino sjeik á morgnana og ávöxt. Ég borða próteinríkan hádegismat, venjulegan heimilismat á kvöldin og tek svo sjeikana í millimál og ávexti með þeim. Mér finnst líka Ice-teð frá Nutramino halda brennslunni í hámarki þannig ég drekk einn til tvo svoleiðis á dag. Ég leyfi mér einn nammidag á viku sem er þó tekinn með skynsemi í huga," svarar Hjörtur.Sami maðurinn?Hvernig leið þér áður en þú léttist? "Ég var orðinn þungur á líkama og sál. Ég vaknaði einn daginn og sagði við konuna mína að nú væri ég búinn að fá nóg og núna ætlaði ég mér að klára þetta mál. Eins svona barnanna minna vegna þá fannst mér þetta erfitt hvað þyngdin háði mér í leik og uppeldi."Þyngd Hjartar bitnaði á uppeldinu svo fátt eitt sé nefnt.Þetta hljómar eins og lygasaga – óraði þig einhvern tíman fyrir því að ná þessum árangri? "Nei í sjálfum sér gerir maður sér ekki grein fyrir því þetta geti gerst svona hratt en ef maður ætlar sér hlutinn þá gerist hann - en kannski ekki alltaf á þeim hraða sem maður óskar sér. Ég tók 50 kg á einu ári en núna eru farinn 8 kg á síðasta ári þannig þetta er rosalega breytilegt. Þetta er langhlaup þar sem maður tekur einn dag fyrir í einu."En hvernig líður þér í dag tæpum 60 kílóum léttari? "Mér líður rosalega vel."58 kg léttari - þetta er hægt.Hjörtur ásamt syni sínum áður en hann ákvað að taka mataræðið í gegn og hreyfa sig reglulega. Tengdar fréttir Missti 70 kg - hætti að borða hveiti og sykur Hanna María Alfreðsdóttir ferðamálafræðingur setti meðfylgjandi mynd af sér á Facebook þar sem sjá má gríðarlegan mun á henni eftir að hún tók mataræðið föstum tökum og hætti að borða sykur, hveiti og sterkju. Við spurðum Hönnu út í árangurinn. "Ég hef lést um rúm 70 kíló. Það var árið 2006 sem þessi mynd var tekin og ég fékk ógeð. Mér dauðbrá við að sjá hana. Þá ákvað ég að gera eitthvað í mínum málum. Ég byrjaði í allskonar megrunum en ég hef prófað allt. Ég gekk meira að segja svo langt að lifa bara á vantsmelónu í tvo daga bara til að fá góða tölu í vigtun. Ég náði ágætis árangri en varð síðan ólétt árið 2009 og fór hratt upp aftur." "Ég tók út sykur, hveiti og sterkju og vigta matinn minn. Með yndislegum samtökum eins og www.gsa.is , www.matarfikn.is og svo www.os.is og besta þjáfara í heimi, henni Telmu sem að pískrar mig áfram, þá á ég líf í dag sem ég lifi lifandi einn dag í einu." 12. febrúar 2013 10:15 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Hjörtur Þórðarson garðyrkjumaður var einn daginn búinn að fá nóg því hann var orðinn það þungur að það bitnaði á flestu sem hann tók sér fyrir hendur og þar á meðal uppeldinu.Hvað ertu búinn að léttast um mörg kíló og hvernig fórstu að því? "Í dag er ég búinn að léttast um 58 kg frá því í mars 2011. Ég byrjaði á því að taka til í mataræðinu. Hætti í brauði og gosi, sleppti nammidegi í heilt ár. Ég drekk nánast eingöngu vatn og borða grænmeti og ávexti sem ég var ekki vanur að gera áður. Svo byrjaði ég að fara í ræktina tveimur mánuðum seinna og þá fóru kílóin mjög fljótt að týnast burt." "Þá bætti ég við Nutramino próteinsjeikum í millimál og eftir ræktina því við meiri hreyfingu fannst mér ég meira svangur. Ég fæ mér í dag alltaf Nutramino sjeik á morgnana og ávöxt. Ég borða próteinríkan hádegismat, venjulegan heimilismat á kvöldin og tek svo sjeikana í millimál og ávexti með þeim. Mér finnst líka Ice-teð frá Nutramino halda brennslunni í hámarki þannig ég drekk einn til tvo svoleiðis á dag. Ég leyfi mér einn nammidag á viku sem er þó tekinn með skynsemi í huga," svarar Hjörtur.Sami maðurinn?Hvernig leið þér áður en þú léttist? "Ég var orðinn þungur á líkama og sál. Ég vaknaði einn daginn og sagði við konuna mína að nú væri ég búinn að fá nóg og núna ætlaði ég mér að klára þetta mál. Eins svona barnanna minna vegna þá fannst mér þetta erfitt hvað þyngdin háði mér í leik og uppeldi."Þyngd Hjartar bitnaði á uppeldinu svo fátt eitt sé nefnt.Þetta hljómar eins og lygasaga – óraði þig einhvern tíman fyrir því að ná þessum árangri? "Nei í sjálfum sér gerir maður sér ekki grein fyrir því þetta geti gerst svona hratt en ef maður ætlar sér hlutinn þá gerist hann - en kannski ekki alltaf á þeim hraða sem maður óskar sér. Ég tók 50 kg á einu ári en núna eru farinn 8 kg á síðasta ári þannig þetta er rosalega breytilegt. Þetta er langhlaup þar sem maður tekur einn dag fyrir í einu."En hvernig líður þér í dag tæpum 60 kílóum léttari? "Mér líður rosalega vel."58 kg léttari - þetta er hægt.Hjörtur ásamt syni sínum áður en hann ákvað að taka mataræðið í gegn og hreyfa sig reglulega.
Tengdar fréttir Missti 70 kg - hætti að borða hveiti og sykur Hanna María Alfreðsdóttir ferðamálafræðingur setti meðfylgjandi mynd af sér á Facebook þar sem sjá má gríðarlegan mun á henni eftir að hún tók mataræðið föstum tökum og hætti að borða sykur, hveiti og sterkju. Við spurðum Hönnu út í árangurinn. "Ég hef lést um rúm 70 kíló. Það var árið 2006 sem þessi mynd var tekin og ég fékk ógeð. Mér dauðbrá við að sjá hana. Þá ákvað ég að gera eitthvað í mínum málum. Ég byrjaði í allskonar megrunum en ég hef prófað allt. Ég gekk meira að segja svo langt að lifa bara á vantsmelónu í tvo daga bara til að fá góða tölu í vigtun. Ég náði ágætis árangri en varð síðan ólétt árið 2009 og fór hratt upp aftur." "Ég tók út sykur, hveiti og sterkju og vigta matinn minn. Með yndislegum samtökum eins og www.gsa.is , www.matarfikn.is og svo www.os.is og besta þjáfara í heimi, henni Telmu sem að pískrar mig áfram, þá á ég líf í dag sem ég lifi lifandi einn dag í einu." 12. febrúar 2013 10:15 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fleiri fréttir Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Sjá meira
Missti 70 kg - hætti að borða hveiti og sykur Hanna María Alfreðsdóttir ferðamálafræðingur setti meðfylgjandi mynd af sér á Facebook þar sem sjá má gríðarlegan mun á henni eftir að hún tók mataræðið föstum tökum og hætti að borða sykur, hveiti og sterkju. Við spurðum Hönnu út í árangurinn. "Ég hef lést um rúm 70 kíló. Það var árið 2006 sem þessi mynd var tekin og ég fékk ógeð. Mér dauðbrá við að sjá hana. Þá ákvað ég að gera eitthvað í mínum málum. Ég byrjaði í allskonar megrunum en ég hef prófað allt. Ég gekk meira að segja svo langt að lifa bara á vantsmelónu í tvo daga bara til að fá góða tölu í vigtun. Ég náði ágætis árangri en varð síðan ólétt árið 2009 og fór hratt upp aftur." "Ég tók út sykur, hveiti og sterkju og vigta matinn minn. Með yndislegum samtökum eins og www.gsa.is , www.matarfikn.is og svo www.os.is og besta þjáfara í heimi, henni Telmu sem að pískrar mig áfram, þá á ég líf í dag sem ég lifi lifandi einn dag í einu." 12. febrúar 2013 10:15