Ekki er talið að neitt saknæmt hafi átt sér stað þegar maður féll sex metra niður af svölum húss í Vesturbæ Reykjavíkur snemma í morgun.
Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag kom fólk úr nágrenninu að manninum, sem er á sjötugsaldri, um sexleytið.
Lögreglan tók í dag skýrslu af fólki sem var statt í nágrenninu um það leyti sem maðurinn fannst látinn. Núna er komið í ljós að á upptöku sem lögreglan hefur undir höndum sést maðurinn ganga um á svölunum og falla niður.
Maðurinn lést af slysförum

Mest lesið



Aron Can heill á húfi
Innlent

Hneig niður vegna flogakasts
Innlent





Lögreglan leitar tveggja manna
Innlent
