Loftsteinaslysið einstæður atburður Hugrún J. Halldórsdóttir skrifar 15. febrúar 2013 13:50 Sævar Helgi Bragason, formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness. Mynd/ GVA. Fimmhundruð hið minnsta slösuðust þegar lofsteinum ringdi yfir þrjár rússneskar borgir í morgun. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem fólk hlýtur skaða af slíku fyrirbæri segir stjörnuáhugamaður. Mikil skelfing greip um sig þegar röð af sprengingum sást á himni í grennd við borgirnar þrjár sem eru í Úralfjöllum um 1500 kílómetra austur af Moskvu. Sprengingarnar stöfuðu frá loftsteinahríð sem skall á svæðinu en þær voru svo háværar og öflugar að þær líktust þrumum og jarðskjálftum. Um fimmhundruð og tuttugu slösuðust og flestir þegar þeir urðu fyrir glerbrotum þegar rúður brotnuðu. Á meðal hinna slösuðu eru börn en svo virðist sem enginn hafi hlotið alvarleg meiðsli. Einn loftsteinanna skall til jarðar í grennd við zinkverksmiðju í einni borginni og sló allt netsamband og farsímasamband út á stóru svæði. Þá mun rafmagn einnig hafa slegið út öðrum svæðum. Sævar Helgi Bragason formaður stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness segir að lítið sé vitað um fyrirbærið á þessari stundu. „Sem betur fer er þetta sjaldgæft og þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem maður heyrir af fólki slasast af völdum lofsteina. En þetta er eitthvað sem getur alltaf gerst og við þurfum bara að vera á vaktinni og fylgjast vel með," segir Sævar Helgi. Dagurinn í dag er sannkallaður lofsteinadagur því einn slíkur svífur nú hratt í átt að jörðu og mun fara fram hjá henni um klukkan hálf átta í kvöld. Lofsteinahrinan í Rússlandi er þó ótengd því fyrirbæri segir Sævar Helgi. „Sá steinn heitir 2012DA14 og hann er svona ca. 45 metrar í þvermál eins og hálfur fótboltavöllur. Þannig að hann er ansi stór og stæðilegur en enginn risi þannig séð. Þetta er engu að síður stærsti steinninn sem við höfum vitað af og séð fara fram hjá jörðinni í jafn lítilli hæð eins og hann gerir í kvöld. En er engin hætta á að hann rekist á jörðina? Það er engin hætta sem betur fer á að hann rekist á jörðina því á yrði skaðinn virkilega mikill. Þá myndi myndast gígur sem væri kannski 500 m til 1 km í þvermál. En sem betur fer þá er hæðin alltof mikil til að hann geti einhverntímann valdið skaða," segir Sævar Helgi Bragason formaður stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira
Fimmhundruð hið minnsta slösuðust þegar lofsteinum ringdi yfir þrjár rússneskar borgir í morgun. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem fólk hlýtur skaða af slíku fyrirbæri segir stjörnuáhugamaður. Mikil skelfing greip um sig þegar röð af sprengingum sást á himni í grennd við borgirnar þrjár sem eru í Úralfjöllum um 1500 kílómetra austur af Moskvu. Sprengingarnar stöfuðu frá loftsteinahríð sem skall á svæðinu en þær voru svo háværar og öflugar að þær líktust þrumum og jarðskjálftum. Um fimmhundruð og tuttugu slösuðust og flestir þegar þeir urðu fyrir glerbrotum þegar rúður brotnuðu. Á meðal hinna slösuðu eru börn en svo virðist sem enginn hafi hlotið alvarleg meiðsli. Einn loftsteinanna skall til jarðar í grennd við zinkverksmiðju í einni borginni og sló allt netsamband og farsímasamband út á stóru svæði. Þá mun rafmagn einnig hafa slegið út öðrum svæðum. Sævar Helgi Bragason formaður stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness segir að lítið sé vitað um fyrirbærið á þessari stundu. „Sem betur fer er þetta sjaldgæft og þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem maður heyrir af fólki slasast af völdum lofsteina. En þetta er eitthvað sem getur alltaf gerst og við þurfum bara að vera á vaktinni og fylgjast vel með," segir Sævar Helgi. Dagurinn í dag er sannkallaður lofsteinadagur því einn slíkur svífur nú hratt í átt að jörðu og mun fara fram hjá henni um klukkan hálf átta í kvöld. Lofsteinahrinan í Rússlandi er þó ótengd því fyrirbæri segir Sævar Helgi. „Sá steinn heitir 2012DA14 og hann er svona ca. 45 metrar í þvermál eins og hálfur fótboltavöllur. Þannig að hann er ansi stór og stæðilegur en enginn risi þannig séð. Þetta er engu að síður stærsti steinninn sem við höfum vitað af og séð fara fram hjá jörðinni í jafn lítilli hæð eins og hann gerir í kvöld. En er engin hætta á að hann rekist á jörðina? Það er engin hætta sem betur fer á að hann rekist á jörðina því á yrði skaðinn virkilega mikill. Þá myndi myndast gígur sem væri kannski 500 m til 1 km í þvermál. En sem betur fer þá er hæðin alltof mikil til að hann geti einhverntímann valdið skaða," segir Sævar Helgi Bragason formaður stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Sjá meira