Ætla að taka fjarskiptaöryggi landsins til endurskoðunar Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 30. janúar 2013 18:47 Almannavarnir, fjarskiptafyrirtæki og orkufyrirtæki munu taka fjarskiptaöryggi landsins til endurskoðunar. Stórhætta getur skapast við langvarandi röskun á rafmagns- og símasambandi. Íbúar á Vestfjörðum fengu margir hverjir að finna fyrir rafmagnsleysi milli jóla og nýárs þegar flutningslínur rofnuðu í aftakaveðri. Rafmagn fékkst aftur þegar varaaflstöðvar voru ræstar. Það var síðan í nótt þegar rafmagn fór aftur af á Þingeyri og víðar á Vestfjörðum. Í yfirlýsingu sem Úlfar Lúðvíksson, sýslumaður á Ísafirði og á Patreksfirði sendi fjölmiðlum í dag, kemur fram að ekki sé lengur hægt að una við ástand raforkumála á Vestfjörðum. Hann bendir á að þegar verst var um síðustu áramót hafi verið stutt í það að öll fjarskipti við Vestfirðir rofnuðu vegna rafmagnsleysis. Við slíkar aðstæður séu mönnum allar bjargir bannaðar og lífi og heilsu almennings ógnað. Og Víðir Reynisson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, tekur undir með Úlfari. Hann segir Almannavarnir fara nú yfir málið ásamt fjarskiptafyrirtækjum og orkufyrirtækjum. Ekki verður aðeins litið til Vestfjarðar, heldur fjarskiptakerfisins alls. Eftir að óveðrið gekk yfir milli jóla og nýárs var hafist handa við að kortleggja það sem fór úrskeiðis. Póst- og fjarskiptastofnun óskaði þá eftir skýrslum frá fjarskiptafyrirtækjum um rafmagnsleysið. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira
Almannavarnir, fjarskiptafyrirtæki og orkufyrirtæki munu taka fjarskiptaöryggi landsins til endurskoðunar. Stórhætta getur skapast við langvarandi röskun á rafmagns- og símasambandi. Íbúar á Vestfjörðum fengu margir hverjir að finna fyrir rafmagnsleysi milli jóla og nýárs þegar flutningslínur rofnuðu í aftakaveðri. Rafmagn fékkst aftur þegar varaaflstöðvar voru ræstar. Það var síðan í nótt þegar rafmagn fór aftur af á Þingeyri og víðar á Vestfjörðum. Í yfirlýsingu sem Úlfar Lúðvíksson, sýslumaður á Ísafirði og á Patreksfirði sendi fjölmiðlum í dag, kemur fram að ekki sé lengur hægt að una við ástand raforkumála á Vestfjörðum. Hann bendir á að þegar verst var um síðustu áramót hafi verið stutt í það að öll fjarskipti við Vestfirðir rofnuðu vegna rafmagnsleysis. Við slíkar aðstæður séu mönnum allar bjargir bannaðar og lífi og heilsu almennings ógnað. Og Víðir Reynisson, deildarstjóri hjá Almannavörnum, tekur undir með Úlfari. Hann segir Almannavarnir fara nú yfir málið ásamt fjarskiptafyrirtækjum og orkufyrirtækjum. Ekki verður aðeins litið til Vestfjarðar, heldur fjarskiptakerfisins alls. Eftir að óveðrið gekk yfir milli jóla og nýárs var hafist handa við að kortleggja það sem fór úrskeiðis. Póst- og fjarskiptastofnun óskaði þá eftir skýrslum frá fjarskiptafyrirtækjum um rafmagnsleysið.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Fleiri fréttir Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Sjá meira