Laun hjúkrunafræðinga hækkar um 25 þúsund á mánuði Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 31. janúar 2013 18:56 Forstjóri Landspítalans ætlar að hækka laun hjúkrunarfræðinga spítalans í samræmi við framlag ríkisstjórnarinnar sama hvort þeir samþykkja hækkunina eða ekki. Laun þeirra hækka um tuttugu og fimm þúsund krónur á mánuði að meðaltali. Samninganefnd hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum fundaði með fulltrúum spítalans í morgun þar sem kynnt var lokatillaga að lausn á deilu þeirra um endurskoðun stofnanasamnings við spítalann. Tillagan felur í sér að ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til fjármagn í tengslum við svokallaða jafnlaunastefnu og er framlagið samkvæmt heimildum fréttastofu yfir fjögur hundruð milljónir króna sem dreifast síðan á þá þrettán hundruð hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá spítalanum miðað við starfsreynslu, ábyrgð og menntun. „Hjúkrunarfræðingar vilja skoða málið áfram, við viljum koma þessum peningum af stað og ætlum að gera það hvort sem félagið styður okkur í því eða ekki, við viljum auðvitað helst að félagið geri það og vonumst til þess," segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. Þannig geti spítalinn framkvæmd þessa launahækkun einhliða ef að hjúkrunarfræðingar vilja ekki taka þátt í henni í stofnanasamningi. „Við ætlum að koma þessum peningum sem ríkisvaldið hefur sett í þetta til þess að hækka laun sem fyrsta skref í jafnlaunastefnu ríkisstjórnarinnar," segir Björn. Hann vonast til þess að þetta útspil verði nægjanleg hækkun svo þeir 260 hjúkrunarfræðingar sem sagt hafa upp störfum hjá spítalanum og eiga að hætta 1.mars næstkomandi hætti við að yfirgefa spítalann. Tilagan verður kynnt fyrir hjúkrunarfræðingum á mánudagskvöld og munu fulltrúar þeirra svo funda með samninganefndinni á þriðjudag. „og við vonum að fá svar fljótlega í næstu viku, við munum fara í þetta á næstu dögum að undirbúa þetta og við vonum að stéttarfélagið verði með okkur í þessu," segir Björn að lokum. Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Forstjóri Landspítalans ætlar að hækka laun hjúkrunarfræðinga spítalans í samræmi við framlag ríkisstjórnarinnar sama hvort þeir samþykkja hækkunina eða ekki. Laun þeirra hækka um tuttugu og fimm þúsund krónur á mánuði að meðaltali. Samninganefnd hjúkrunarfræðinga á Landspítalanum fundaði með fulltrúum spítalans í morgun þar sem kynnt var lokatillaga að lausn á deilu þeirra um endurskoðun stofnanasamnings við spítalann. Tillagan felur í sér að ríkisstjórnin hefur ákveðið að leggja til fjármagn í tengslum við svokallaða jafnlaunastefnu og er framlagið samkvæmt heimildum fréttastofu yfir fjögur hundruð milljónir króna sem dreifast síðan á þá þrettán hundruð hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá spítalanum miðað við starfsreynslu, ábyrgð og menntun. „Hjúkrunarfræðingar vilja skoða málið áfram, við viljum koma þessum peningum af stað og ætlum að gera það hvort sem félagið styður okkur í því eða ekki, við viljum auðvitað helst að félagið geri það og vonumst til þess," segir Björn Zoëga, forstjóri Landspítalans. Þannig geti spítalinn framkvæmd þessa launahækkun einhliða ef að hjúkrunarfræðingar vilja ekki taka þátt í henni í stofnanasamningi. „Við ætlum að koma þessum peningum sem ríkisvaldið hefur sett í þetta til þess að hækka laun sem fyrsta skref í jafnlaunastefnu ríkisstjórnarinnar," segir Björn. Hann vonast til þess að þetta útspil verði nægjanleg hækkun svo þeir 260 hjúkrunarfræðingar sem sagt hafa upp störfum hjá spítalanum og eiga að hætta 1.mars næstkomandi hætti við að yfirgefa spítalann. Tilagan verður kynnt fyrir hjúkrunarfræðingum á mánudagskvöld og munu fulltrúar þeirra svo funda með samninganefndinni á þriðjudag. „og við vonum að fá svar fljótlega í næstu viku, við munum fara í þetta á næstu dögum að undirbúa þetta og við vonum að stéttarfélagið verði með okkur í þessu," segir Björn að lokum.
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira