Innlent

Hildur Lilliendahl í nærmynd

„Hún er engin öfgamanneskja, er alltaf tilbúin að hlusta á hina hliðina en er hörð á sínu." Svona lýsa nákomnir Hildi Lilliendahl sem heldur baráttu sinni áfram þrátt fyrir að hafa verið hótað barsmíðum og jafnvel lífláti á netinu.

Hægt er að sjá nærmynd Íslands í dag af Hildi hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×