Árni er Austfirðingur ársins 2012 - var grafinn í snjó í 20 tíma 12. janúar 2013 20:44 Árni Þorsteinsson Mynd/Austurfrétt/Þórhildur Eir Sigurgeirsdóttir „Ég vil tileinka þessi verðlaun öllum þeim sem komu fram í bókinni og sögðu sögu sína í henni. Mér finnst þeir eiga þessi verðlaun með mér," segir Árni Þorsteinsson. Hann hefur verið valinn Austfirðingur ársins 2012 af lesendum Austurfrétta. Í nýjustu bókinni í Útkallsflokknum segir frá snjóflóðunum í Neskaupstað árið 1974. Árni komst lífs af úr þeim eftir að hafa verið grafinn undir snjónum í tuttugu tíma. Árni fékk viðurkenninguna í dag. Hann hefur meira og minna alla tíð búið í Neskaupstað og tarfar í dag sem umsjónarmaður heimavistar Verkmenntaskólans. Hann var við vinnu í frystihúsi Síldarvinnslunnar hinn örlíka desemberdag árið 1974 þegar flóðið skall á húsinu. Árni grófst ofan í litlum brunni undir veggbroti og fimm metra þykkum snjó. Hann bjargaðist eftir tuttugu tíma veru þar. Árni fékk nokkuð afgerandi kosningu, 28% atkvæða en í öðru sæti varð Hera Ármannsdóttir, Egilsstöðum með 20%. Rúmlega 760 atkvæði bárust í kjörinu sem stóð í viku. Fyrir nafnbótina fékk Árni viðurkenningarskjal frá Austurfrétt og gjafakort frá Gistihúsinu á Egilsstöðum í kvöldverð fyrir tvo. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
„Ég vil tileinka þessi verðlaun öllum þeim sem komu fram í bókinni og sögðu sögu sína í henni. Mér finnst þeir eiga þessi verðlaun með mér," segir Árni Þorsteinsson. Hann hefur verið valinn Austfirðingur ársins 2012 af lesendum Austurfrétta. Í nýjustu bókinni í Útkallsflokknum segir frá snjóflóðunum í Neskaupstað árið 1974. Árni komst lífs af úr þeim eftir að hafa verið grafinn undir snjónum í tuttugu tíma. Árni fékk viðurkenninguna í dag. Hann hefur meira og minna alla tíð búið í Neskaupstað og tarfar í dag sem umsjónarmaður heimavistar Verkmenntaskólans. Hann var við vinnu í frystihúsi Síldarvinnslunnar hinn örlíka desemberdag árið 1974 þegar flóðið skall á húsinu. Árni grófst ofan í litlum brunni undir veggbroti og fimm metra þykkum snjó. Hann bjargaðist eftir tuttugu tíma veru þar. Árni fékk nokkuð afgerandi kosningu, 28% atkvæða en í öðru sæti varð Hera Ármannsdóttir, Egilsstöðum með 20%. Rúmlega 760 atkvæði bárust í kjörinu sem stóð í viku. Fyrir nafnbótina fékk Árni viðurkenningarskjal frá Austurfrétt og gjafakort frá Gistihúsinu á Egilsstöðum í kvöldverð fyrir tvo.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira