Innlent

Alþingi kemur saman í dag

Alþingi kemdur saman til fundar klukkan hálf ellefu, að loknu jólaleyfi þingmanna. Fyrsta mál á dagskrá verður vernd og orkunýting landssvæða, eða svonefnd rammaáætlun.

Þegar fundi verður fram haldið klukkan þrjú í dag verða innanlandsflug og hlutverk Ofanflóðasjóðs meðal annars á dagskrá og fundur verður í utanríkisnefnd síðdegis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×