Innlent

Ríkisstjórnin boðar tíðindi af ESB-aðildarviðræðum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ríkisstjórnin eins og hún lítur út í dag, ásamt forseta Íslands. .
Ríkisstjórnin eins og hún lítur út í dag, ásamt forseta Íslands. . Mynd/ Stórnarráðið.
Boðað hefur verið að fréttatilkynning verði send frá ríkisstjórninni nú fyrir hádegi en ástæðan mun vera gangur mála varðandi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Ríkisstjórnin hittist á aukafundi í morgun til að ræða fyrirkomulag aðildarviðræðnanna fram að kosningum, eins og fram kemur á forsíðu Fréttablaðsins í dag. Málið hefur verið rætt á meðal ráðherra og þingmanna stjórnarflokkanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×