Innlent

Rammaáætlun samþykkt á Alþingi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Alls greiddu 36 þingmenn áætluninni atkvæði sitt.
Alls greiddu 36 þingmenn áætluninni atkvæði sitt.
Alþingi samþykkti rammaáætlun um vernd og nýtingu náttúrusvæða í dag. Alls greiddi 36 þingmenn atkvæði með tillögunni en 21 var á móti. Þetta er fyrsti starfsdagur þingsins eftir áramót. Umræða um rammaáætlunina fór fram fyrir jól en samkvæmt samkomulagi sem gert var, til þess að þingmenn gætu farið í jólaleyfi, var ákveðið að fresta atkvæðagreiðslu um málið þangað til í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×