Formaður Evrópusamtakanna bjartsýnn þrátt fyrir hægagang 14. janúar 2013 16:35 Andrés Pétursson. „Auðvitað hefðum við viljað að ríkisstjórnin héldi áfram með þetta eins og lá fyrir í stjórnarsáttmálanum, en við skiljum ákvörðunina vel," segir Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, um samkomulag ríkisstjórnarinnar að hægja verulega á samningaviðræðum ríkisins um aðild að Evrópusambandinu. Nú liggur fyrir að fjórir kaflar verða ekki opnaðir á þessu kjörtímabili, það eru að auki þeir mikilvægustu, þessir sem fjalla um landbúnað og sjávarútveg og fjárfestingum þeim tengdum. En óttist þið að málið verði svæft í fórum nýrrar ríkisstjórnar? „Við erum ekkert hræddir við það," svarar Andrés. „Dómsdagsspár hinna svartsýnustu um fall ESB og evrunnar hafa eki ræst, heldur þvert á móti hefur ESB verið að klóra sig út úr erfiðleikunum. Og þá sitjum við íslendingarnir eftir í gjaldeyrishöftum," segir Andrés sem telur að Ísland gæti orðið eftir í gjaldeyrishöftum á meðan ESB nær sér aftur á strik í efnahagsmálum. „Við erum nokkuð bjartsýn á næsta kjörtímabil," segir Andrés spurður hvort hann óttist ekki ríkisstjórn sem beitir sér gegn aðildarviðræðunum. „Þeir flokkar sem styðja áframhaldandi viðræður munu ná slíkum árangri í næstu kosningum að það verður haldið áfram með málið. Enda miklir hagsmunir í húfi," segir Andrés sem bætir við: „Og af hverju ætti nokkur maður að loka fyrir þennan möguleika?" Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Fleiri fréttir Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Sjá meira
„Auðvitað hefðum við viljað að ríkisstjórnin héldi áfram með þetta eins og lá fyrir í stjórnarsáttmálanum, en við skiljum ákvörðunina vel," segir Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna, um samkomulag ríkisstjórnarinnar að hægja verulega á samningaviðræðum ríkisins um aðild að Evrópusambandinu. Nú liggur fyrir að fjórir kaflar verða ekki opnaðir á þessu kjörtímabili, það eru að auki þeir mikilvægustu, þessir sem fjalla um landbúnað og sjávarútveg og fjárfestingum þeim tengdum. En óttist þið að málið verði svæft í fórum nýrrar ríkisstjórnar? „Við erum ekkert hræddir við það," svarar Andrés. „Dómsdagsspár hinna svartsýnustu um fall ESB og evrunnar hafa eki ræst, heldur þvert á móti hefur ESB verið að klóra sig út úr erfiðleikunum. Og þá sitjum við íslendingarnir eftir í gjaldeyrishöftum," segir Andrés sem telur að Ísland gæti orðið eftir í gjaldeyrishöftum á meðan ESB nær sér aftur á strik í efnahagsmálum. „Við erum nokkuð bjartsýn á næsta kjörtímabil," segir Andrés spurður hvort hann óttist ekki ríkisstjórn sem beitir sér gegn aðildarviðræðunum. „Þeir flokkar sem styðja áframhaldandi viðræður munu ná slíkum árangri í næstu kosningum að það verður haldið áfram með málið. Enda miklir hagsmunir í húfi," segir Andrés sem bætir við: „Og af hverju ætti nokkur maður að loka fyrir þennan möguleika?"
Mest lesið Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Fleiri fréttir Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Sjá meira