Formannskosning hefst á morgun - stærsta rafræna kosningin innan stjórnmálaafls 17. janúar 2013 11:39 Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson. Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan formann Samfylkingarinnar hefst á morgun föstudaginn 18. janúar, og stendur til mánudagsins 28. janúar, klukkan 18:00. Í tilkynningu frá Samfylkingunnni kemur fram að kosið verður með rafrænum hætti á heimasíðu Samfylkingarinnar - xs.is. Hægt er að fá atkvæðaseðil sendan í bréfpósti á lögheimili en slík beiðni þarf að berast skrifstofu Samfylkingarinnar í síðasta lagi kl. 18.00 næstkomandi mánudag 21. janúar. Fullyrt er í tilkynningunni að hér sé um að ræða stærstu rafrænu kosningu sem farið hefur fram á vegum stjórnmálaflokks hér á landi. Kosningarétt hafa skráðir félagar í flokknum og á kjörskrá eru rúmlega 18.000. Kjöri formanns verður lýst á landsfundi Samfylkingarinnar í Valsheimilinu Hlíðarenda laugardaginn 2. febrúar. Formannsframbjóðendurnir Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson funda um allt land þessar vikurnar. Þeir munu rökræða á kjördæmisþingi Suðvesturkjördæmis í kvöld fimmtudagskvöld á Strandgötu 43 í Hafnarfirði. Á kjördæmisþingi Suðurkjördæmis í Tryggvaskála í Árborg á laugardagsmorgun kl. 10.00 og sama dag á kjördæmisþingi Norðausturkjördæmis í húsnæði Golfklúbbs Akureyrar, Jaðri kl. 16:00. Þá munu Árni Páll og Guðbjartur leiða saman hesta sína á fundi Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar á Hótel Holti kl 17.00 föstudaginn 18. janúar og á hádegisfundi Ungra Jafnaðarmanna í Stúdentakjallaranum fimmtudaginn 24. janúar. Fundirnir og kjördæmisþingin eru opin öllum flokksfélögum Samfylkingarinnar. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira
Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan formann Samfylkingarinnar hefst á morgun föstudaginn 18. janúar, og stendur til mánudagsins 28. janúar, klukkan 18:00. Í tilkynningu frá Samfylkingunnni kemur fram að kosið verður með rafrænum hætti á heimasíðu Samfylkingarinnar - xs.is. Hægt er að fá atkvæðaseðil sendan í bréfpósti á lögheimili en slík beiðni þarf að berast skrifstofu Samfylkingarinnar í síðasta lagi kl. 18.00 næstkomandi mánudag 21. janúar. Fullyrt er í tilkynningunni að hér sé um að ræða stærstu rafrænu kosningu sem farið hefur fram á vegum stjórnmálaflokks hér á landi. Kosningarétt hafa skráðir félagar í flokknum og á kjörskrá eru rúmlega 18.000. Kjöri formanns verður lýst á landsfundi Samfylkingarinnar í Valsheimilinu Hlíðarenda laugardaginn 2. febrúar. Formannsframbjóðendurnir Árni Páll Árnason og Guðbjartur Hannesson funda um allt land þessar vikurnar. Þeir munu rökræða á kjördæmisþingi Suðvesturkjördæmis í kvöld fimmtudagskvöld á Strandgötu 43 í Hafnarfirði. Á kjördæmisþingi Suðurkjördæmis í Tryggvaskála í Árborg á laugardagsmorgun kl. 10.00 og sama dag á kjördæmisþingi Norðausturkjördæmis í húsnæði Golfklúbbs Akureyrar, Jaðri kl. 16:00. Þá munu Árni Páll og Guðbjartur leiða saman hesta sína á fundi Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar á Hótel Holti kl 17.00 föstudaginn 18. janúar og á hádegisfundi Ungra Jafnaðarmanna í Stúdentakjallaranum fimmtudaginn 24. janúar. Fundirnir og kjördæmisþingin eru opin öllum flokksfélögum Samfylkingarinnar.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjá meira