Innlent

Framboðslisti Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi klár

KTD skrifar
Árni Páll Árnason
Árni Páll Árnason
Kjördæmaráð Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi samþykkti í kvöld einróma framboðsliðsta flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Kjördæmaþing flokksins stendur yfir í húsi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði.

Árni Páll Árnason leiðir sem kunnugt er listann. Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, er í öðru sæti og Magnús Orri Schram í því þriðja.

Framboðslistinn í heild sinni1. Árni Páll Árnason, alþingismaður, Reykjavík.

2. Katrín Júlíusdóttir, fjármála- &efnahagsráðherra, Kópavogi.

3. Magnús Orri Schram, alþingismaður, Kópavogi.

4. Margrét Gauja Magnúsdóttir, kennari & forseti bæjarstjórnar, Hafnarfirði.

5. Lúðvík Geirsson, alþingismaður, Hafnarfirði.

6. Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnisstj. Barnaheillum, Kópavogi.

7. Amal Tamimi, frkvstj. Jafnréttishúsi, Hafnarfirði.

8. Stefán Rafn Sigurbjörnsson, form. Ungra jafnaðarmanna, Álftanesi

9. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri & form. Samtaka verslunar &þjónustu, Seltjarnarnesi.

10. Hjalti Már Þórisson, læknir, Kópavogi.

11. Anna Sigríður Guðnadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, Mosfellsbæ.

12. Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri, Hafnarfirði.

13. Kristín Á. Guðmundsdóttir, form. 60+ & fom. Sjúkraliðafélagsins, Kópavogi.

14. Jón Pálsson, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ.

15. Sigurjóna Sverrisdóttir, leikkona & MBA, Garðabæ.

16. Ragnar Gunnar Þórhallsson, fv. form. Sjálfsbjargar & deildarstj. hjá Tollstjóra, Mosfellsbæ.

17. Margrét Lind Ólafsdóttir, sérfr. hjá Vinnumálastofnun & bæjarfulltrúi, Seltjarnarnesi.

18. Sigurður Flosason, tónlistarmaður, Garðabæ.

19. Geir Guðbrandsson, verkamaður og nemi, Hafnarfirði,

20. Dagbjört Guðmundsdóttir, nemi & Íslandsmeistari í bílaíþróttum, Hafnarfirði.

21. Karolína Stefánsdóttir, framleiðandi, Garðabæ.

22. Gunnar Helgason, hjúkrunarfræðingur, Kópavogi.

23. Guðbjörn Sigvaldason, vaktstjóri, Mosfellsbæ.

24. Guðrún Helga Jónsdóttir, fv. bankastarfsmaður, Kópavogi.

25. Reynir Ingibjartsson, rithöfundur & göngugarpur, Hafnarfirði.

26. Jóhanna Axelsdóttir, fv. kennari, Hafnarfirði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×