Innlent

Fyrrverandi skólameistari fór að vinna í leikskóla

Hörður Helgason gegndi starfi skólameistara í Fjölbrautaskóla Vesturlands í áratug og flestir reiknuðu með að hann myndi setjast í helgan stein eftir að hann hætti rúmlega sextugur. En honum bauðst staða í afleysingum á leikskóla og hefur nú verið ráðinn í fast starf.

Rætt var við Hörð í Íslandi í dag og fylgst með honum við störf á leikskólanum Akraseli. Innslagið má sjá í spilaranum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×