Innlent

Þrjátíu ár liðin frá guðlasti Úlfars Þormóðssonar

Heimir Már Pétursson skrifar
Um þessar mundir eru þrjátíu ár liðin frá því lögregla hundelti dreifingaraðila og sölumenn tímarits til að gera upplag þess upptækt.

Tímaritið var gefið út sem málgagn ríkisstjórnarinnar en fór svo fyrir brjóstið á leiðtogum kirkjunnar og annarra broddborgara að allt var gert til að koma í veg fyrir að efni þess kæmi fyrir sjónir almennings.

Hægt er að sjá umfjöllunina hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×