37 ferðatöskur af ostum 18. janúar 2013 00:01 Dieter Roth Bandaríski fjölmiðillinn New York Times fjallar um feðgana Dieter og Björn Roth í tengslum við sýninguna „Dieter Roth. Björn Roth," sem verður opnuð í næstu viku í New York. Rætt er við Björn sem ásamt sonum sínum Oddi og Einari hefur unnið hörðum höndum að því að gera allt klárt fyrir sýninguna undanfarin mánuð. Farið er fögrum orðum um Roth-fjölskylduna og meðal annars rifjuð upp fyrsta sýning Dieter í Los Angeles árið 1970 sem var allsérstök. „Hann fyllti 37 ferðatöskur með ostum af ýmsu tagi og leyfði náttúrunni að hafa sinn gang. Fyrst mættu flugurnar á svæðið, þvínæst maðkarnir og loks heilbrigðisyfirvöld," segir í umfjöllun bandaríska vefmiðilsins. Dieter var þekktur fyrir að að skapa list úr hlutum sem fólk er vanara að leggja sér til munns. Má nefna súkkulaði, pylsur og osta sem dæmi. Björn er sagður lifandi eftirmynd föður síns Dieter sem lést árið 1998. Björn og Dieter störfuðu mikið saman en Björn segist ekki reyna að fylgja í fótspor hans. „Ég þykist ekki vera Dieter. Hann var snillingur og þeir eru sjaldgæfir. Ég læst ekki vera á sama stalli og hann var. En þetta er líf okkar og ég held að það sé hægt að fylgja sumum hlutum betur eftir," segir Björn í viðtali við New York Post. Dieter Roth fæddist í Þýskalandi 1930, ólst upp í Sviss en elti Sigríði Björnsdóttur til Íslands árið 1957. Þar eignaðist hann börnin Karl, Björn og Veru. Umfjöllun New York Times um Roth-fjölskylduna má lesa hér. Þá má sjá myndasyrpu frá undirbúningi sýningarinnar hér. Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Sjá meira
Bandaríski fjölmiðillinn New York Times fjallar um feðgana Dieter og Björn Roth í tengslum við sýninguna „Dieter Roth. Björn Roth," sem verður opnuð í næstu viku í New York. Rætt er við Björn sem ásamt sonum sínum Oddi og Einari hefur unnið hörðum höndum að því að gera allt klárt fyrir sýninguna undanfarin mánuð. Farið er fögrum orðum um Roth-fjölskylduna og meðal annars rifjuð upp fyrsta sýning Dieter í Los Angeles árið 1970 sem var allsérstök. „Hann fyllti 37 ferðatöskur með ostum af ýmsu tagi og leyfði náttúrunni að hafa sinn gang. Fyrst mættu flugurnar á svæðið, þvínæst maðkarnir og loks heilbrigðisyfirvöld," segir í umfjöllun bandaríska vefmiðilsins. Dieter var þekktur fyrir að að skapa list úr hlutum sem fólk er vanara að leggja sér til munns. Má nefna súkkulaði, pylsur og osta sem dæmi. Björn er sagður lifandi eftirmynd föður síns Dieter sem lést árið 1998. Björn og Dieter störfuðu mikið saman en Björn segist ekki reyna að fylgja í fótspor hans. „Ég þykist ekki vera Dieter. Hann var snillingur og þeir eru sjaldgæfir. Ég læst ekki vera á sama stalli og hann var. En þetta er líf okkar og ég held að það sé hægt að fylgja sumum hlutum betur eftir," segir Björn í viðtali við New York Post. Dieter Roth fæddist í Þýskalandi 1930, ólst upp í Sviss en elti Sigríði Björnsdóttur til Íslands árið 1957. Þar eignaðist hann börnin Karl, Björn og Veru. Umfjöllun New York Times um Roth-fjölskylduna má lesa hér. Þá má sjá myndasyrpu frá undirbúningi sýningarinnar hér.
Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Fleiri fréttir Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Sjá meira