Innlent

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár.
Gleðilegt nýtt ár. Mynd/ Pjetur
Ritstjórn Vísis óskar lesendum gleðilegs nýs árs, með þakklæti fyrir samfylgdina á árinu sem er nýliðið. Það er von okkar að árið sem framundan er verði öllum til heilla.

Meðfylgjandi mynd tók Pjetur Sigurðsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis á miðnætti, þegar nýja árið gekk í garð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×