Steingrímur segir glundroðakenninguna ekki ganga upp Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. janúar 2013 17:06 Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra segir að ríkisstjórninni hafi tekist að lyfta grettistaki á sviði ríkisfjármála. Tekist hafi að ljúka því verki í aðalatriðum þegar fjárlagafrumvarpið og tekjuöflunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar var klárað fyrir jól. Kjörtímabilinu lýkur í vor og Steingrímur sagði í Kryddsíldinni í gær að kjörtímabilið hefði einkennst af verkefnum sem séu ólík þeim verkefnum sem nokkur ríkisstjórn hafi þurft að fást við í síðari tíma stjórnmálasögu. „Þegar menn eru að bera okkur og þessi fjögur ár saman við aðrar ríkisstjórnir þá er sá samanburður ekki marktækur nema menn hafi það í huga að það hefur engin ríkisstjórn þurft að takast á við hluti sambærilega þessari," sagði Steingrímur. Þá sagði Steingrímur að þegar sjálfstæðismenn ræddu glundroðakenninguna, sem gengur út á það að vinstri stjórnir geti ekki starfað saman heilt kjörtímabil, þá mættu þeir hafa í huga að tvær síðustu ríkisstjórnir sem hafa gefist upp á verkefnum sínum innan kjörtímabils hafi verið leiddar af Sjálfstæðisflokki. Þetta hafi verið ríkisstjórnir Þorsteins Pálssonar og Geirs H. Haarde „En við Jóhanna Sigurðardóttir erum hér enn og ætlum að klára kjörtímabilið og erum við þó búin að takast á við verkefni sem eru ósambærileg öllum þeim sem tekist hefur verið á við í síðari tíma stjórnmálasögu," sagði Steingrímur. Kryddsíldin er núna komin á Vísi. Smelltu hér til að horfa á fyrri hluta og hér til að smella á seinni hluta. Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra segir að ríkisstjórninni hafi tekist að lyfta grettistaki á sviði ríkisfjármála. Tekist hafi að ljúka því verki í aðalatriðum þegar fjárlagafrumvarpið og tekjuöflunarfrumvarp ríkisstjórnarinnar var klárað fyrir jól. Kjörtímabilinu lýkur í vor og Steingrímur sagði í Kryddsíldinni í gær að kjörtímabilið hefði einkennst af verkefnum sem séu ólík þeim verkefnum sem nokkur ríkisstjórn hafi þurft að fást við í síðari tíma stjórnmálasögu. „Þegar menn eru að bera okkur og þessi fjögur ár saman við aðrar ríkisstjórnir þá er sá samanburður ekki marktækur nema menn hafi það í huga að það hefur engin ríkisstjórn þurft að takast á við hluti sambærilega þessari," sagði Steingrímur. Þá sagði Steingrímur að þegar sjálfstæðismenn ræddu glundroðakenninguna, sem gengur út á það að vinstri stjórnir geti ekki starfað saman heilt kjörtímabil, þá mættu þeir hafa í huga að tvær síðustu ríkisstjórnir sem hafa gefist upp á verkefnum sínum innan kjörtímabils hafi verið leiddar af Sjálfstæðisflokki. Þetta hafi verið ríkisstjórnir Þorsteins Pálssonar og Geirs H. Haarde „En við Jóhanna Sigurðardóttir erum hér enn og ætlum að klára kjörtímabilið og erum við þó búin að takast á við verkefni sem eru ósambærileg öllum þeim sem tekist hefur verið á við í síðari tíma stjórnmálasögu," sagði Steingrímur. Kryddsíldin er núna komin á Vísi. Smelltu hér til að horfa á fyrri hluta og hér til að smella á seinni hluta.
Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira