Myglusveppur á Landspítala - sex læknar fundið fyrir einkennum Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 9. janúar 2013 18:06 Sex starfsmenn Landspítalans hafa fundið fyrir óþægindum vegna myglusvepps sem greinst hefur á einni hæð í eldri byggingu spítalans. Skipt verður um þá glugga sem hafa lekið í sumar og starfsmenn fluttir annað á meðan. Myglusveppurinn greindist í desember síðastliðnum eftir að hópur starfsmanna á þriðju hæð í eldri byggingu spítalans kvartaði undan ofnæmiseinkennum í öndunarvegi. „Þannig að það var gerð rannsókn á sýnum úr byggingunni rétt fyrir jól," segir Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. „Niðurstaðan var sú að það er ákveðin sveppamyndun undir gluggum sem eru farnir að leka hjá okkur." Hann segir að klæðningin í húsinu sé úr lífrænum efnum svo sem korki og timbri sem byrja að fúna ef raki kemst í hana. Myglusveppurinn hefur greinst í um sjö herbergjum þar sem læknar hafa skrifstofu og hvíldaraðstöðu en um sex starfsmenn höfðu kvartað undan óþægindum. Þeir verða fluttir annað þangað til búið er að hreinsa upp sveppinn. „Næstu skref eru að skipta út þessum gluggum í sumar og síðan hreinsum við þá til innandyra eins og þarf," segir Ingólfur.Sp. blm. Nú er gjörgæslan hérna á hæðinni fyrir neðan, hefur þetta borist þangað? „Nei. Það er alveg rétt að gjörgæslan er í þessu húsi. Þetta hús er roðið 80 til 90 ára gamalt og hentar okkar viðkvæmustu starfsemi ekki mjög vel. En sem betur fer hefur þetta ekki greinst nema á þessari skrifstofuhæð." Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Sjá meira
Sex starfsmenn Landspítalans hafa fundið fyrir óþægindum vegna myglusvepps sem greinst hefur á einni hæð í eldri byggingu spítalans. Skipt verður um þá glugga sem hafa lekið í sumar og starfsmenn fluttir annað á meðan. Myglusveppurinn greindist í desember síðastliðnum eftir að hópur starfsmanna á þriðju hæð í eldri byggingu spítalans kvartaði undan ofnæmiseinkennum í öndunarvegi. „Þannig að það var gerð rannsókn á sýnum úr byggingunni rétt fyrir jól," segir Ingólfur Þórisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs. „Niðurstaðan var sú að það er ákveðin sveppamyndun undir gluggum sem eru farnir að leka hjá okkur." Hann segir að klæðningin í húsinu sé úr lífrænum efnum svo sem korki og timbri sem byrja að fúna ef raki kemst í hana. Myglusveppurinn hefur greinst í um sjö herbergjum þar sem læknar hafa skrifstofu og hvíldaraðstöðu en um sex starfsmenn höfðu kvartað undan óþægindum. Þeir verða fluttir annað þangað til búið er að hreinsa upp sveppinn. „Næstu skref eru að skipta út þessum gluggum í sumar og síðan hreinsum við þá til innandyra eins og þarf," segir Ingólfur.Sp. blm. Nú er gjörgæslan hérna á hæðinni fyrir neðan, hefur þetta borist þangað? „Nei. Það er alveg rétt að gjörgæslan er í þessu húsi. Þetta hús er roðið 80 til 90 ára gamalt og hentar okkar viðkvæmustu starfsemi ekki mjög vel. En sem betur fer hefur þetta ekki greinst nema á þessari skrifstofuhæð."
Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Sjá meira