Fiskréttur á jólaborðið - uppskrift 21. desember 2013 12:00 Sveinn getur galdrað fram ýmislegt góðgæti úr afurðum sjávarins. Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson er maðurinn á bak við þættina Fagur fiskur og samnefnda matreiðslubók sem kom út fyrir stuttu. Hann deilir girnilegri og jólalegri uppskrift af fiskrétti.Reyklaxvafið laxafrauð á jólalegu salati200 g ferskur lax1 bolli hvítvín1 lárviðarlauf50 g pistasíuhnetur200 g reyktur lax2 msk. sítrónuolía1 tsk. mulinn rósapiparörlítið saxað dillsalt og pipar1 dl rjómi8 sneiðar þunnt skorinn reyktur laxSjóðið ferska laxinn í hvítvíninu með lárviðarlaufinu í um eina mínútu. Látið síðan standa og kóla í leginum.Ristið pistasíurnar, kælið þær og myljið smátt, t.d. í mortéli.Sigtið vökvann frá laxinum og maukið hann í matvinnsluvél. Bætið reykta laxinum, sítrónuolíunni, rósapiparnum, dillinu og pistasíuhnetunum út í. Saltið og piprið.Þeytið rjómann og hrærið hann saman við laxamaukið. Geymið í kæli í 2-3 klst.Leggið smávegis af farsinu á sneið af reyktum laxi og rúllið þannið að að hún hylji alveg fyllinguna. Kælið vel áður en skorið er í sneiðar og lagt á jólalegt salat.Jólalegt salat10 möndlur10 pistasíuhnetur2 mandarínur2 bollar lífrænar eco-spírur2 msk. þurrkuð trönuber3 msk. granateplafræ4 stönglar saxað dill1 tsk. mulinn rósapiparRistið möndlurnar og hneturnar á pönnu og myljið þær gróft. Afhýðið mandarínurnar og setjið þær í skál ásamt eco-spírunum og trönuberjunum.Blandið öllu vel saman og setjið á disk. Stráið granateplafræjunum, dillinu, rósapiparnum og hnetumulningnum yfir.Fiskrétturinn er borinn fram á jólalegu salati. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Matreiðslumaðurinn Sveinn Kjartansson er maðurinn á bak við þættina Fagur fiskur og samnefnda matreiðslubók sem kom út fyrir stuttu. Hann deilir girnilegri og jólalegri uppskrift af fiskrétti.Reyklaxvafið laxafrauð á jólalegu salati200 g ferskur lax1 bolli hvítvín1 lárviðarlauf50 g pistasíuhnetur200 g reyktur lax2 msk. sítrónuolía1 tsk. mulinn rósapiparörlítið saxað dillsalt og pipar1 dl rjómi8 sneiðar þunnt skorinn reyktur laxSjóðið ferska laxinn í hvítvíninu með lárviðarlaufinu í um eina mínútu. Látið síðan standa og kóla í leginum.Ristið pistasíurnar, kælið þær og myljið smátt, t.d. í mortéli.Sigtið vökvann frá laxinum og maukið hann í matvinnsluvél. Bætið reykta laxinum, sítrónuolíunni, rósapiparnum, dillinu og pistasíuhnetunum út í. Saltið og piprið.Þeytið rjómann og hrærið hann saman við laxamaukið. Geymið í kæli í 2-3 klst.Leggið smávegis af farsinu á sneið af reyktum laxi og rúllið þannið að að hún hylji alveg fyllinguna. Kælið vel áður en skorið er í sneiðar og lagt á jólalegt salat.Jólalegt salat10 möndlur10 pistasíuhnetur2 mandarínur2 bollar lífrænar eco-spírur2 msk. þurrkuð trönuber3 msk. granateplafræ4 stönglar saxað dill1 tsk. mulinn rósapiparRistið möndlurnar og hneturnar á pönnu og myljið þær gróft. Afhýðið mandarínurnar og setjið þær í skál ásamt eco-spírunum og trönuberjunum.Blandið öllu vel saman og setjið á disk. Stráið granateplafræjunum, dillinu, rósapiparnum og hnetumulningnum yfir.Fiskrétturinn er borinn fram á jólalegu salati.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira