Íslendingar ekki feitastir - tíðni hjarta- og æðasjúkdóma minnkar 7. janúar 2013 17:50 Á síðustu árum hafa víðtækar rannsóknir á heilsufari Íslendinga farið fram. Mælingar síðustu ára sýna fram á að mikill árangur hefur fengist af breyttu mataræði, breyttum lífsstíl og aukinni hreyfingu. Guðmundur Björnsson, endurhæfingarlæknir, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar ræddi hann við þáttastjórnendur um rannsóknir síðustu ára. Guðmundur og kollegar hans hafa unnið að mælingunum síðustu ára í samstarfi við Háskóla Íslands. „Heilsufar Íslendinga hefur batnað," segir Guðmundur. „Það hefur dregið sérstaklega úr tíðni hjarta- og æðasjúkdóma. Íslendingar hreyfa sig mun meira en áður, borða hollari mat og reykja minna." Guðmundur tekur fram að tölurnar séu ekki jafn jákvæðar þegar litið er á unga fólkið. Hann sér þó fram á að aukin fræðsla muni bæta úr því. „Á tímabili stefndi í að við yrðum feitasta þjóð veraldar en það virðist vera að draga úr því," segir Guðmundur. Þá segir Guðmundur að tíðni hjarta- og æðasjúkdóma hafi fallið um tugi prósenta. „Það hefur dregið verulega út því að fólk sé að deyja úr slíkum sjúkdómum, þá sérstaklega þegar litið er til ungra karlmanna."Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Guðmund hér fyrir ofan. Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Á síðustu árum hafa víðtækar rannsóknir á heilsufari Íslendinga farið fram. Mælingar síðustu ára sýna fram á að mikill árangur hefur fengist af breyttu mataræði, breyttum lífsstíl og aukinni hreyfingu. Guðmundur Björnsson, endurhæfingarlæknir, var gestur í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þar ræddi hann við þáttastjórnendur um rannsóknir síðustu ára. Guðmundur og kollegar hans hafa unnið að mælingunum síðustu ára í samstarfi við Háskóla Íslands. „Heilsufar Íslendinga hefur batnað," segir Guðmundur. „Það hefur dregið sérstaklega úr tíðni hjarta- og æðasjúkdóma. Íslendingar hreyfa sig mun meira en áður, borða hollari mat og reykja minna." Guðmundur tekur fram að tölurnar séu ekki jafn jákvæðar þegar litið er á unga fólkið. Hann sér þó fram á að aukin fræðsla muni bæta úr því. „Á tímabili stefndi í að við yrðum feitasta þjóð veraldar en það virðist vera að draga úr því," segir Guðmundur. Þá segir Guðmundur að tíðni hjarta- og æðasjúkdóma hafi fallið um tugi prósenta. „Það hefur dregið verulega út því að fólk sé að deyja úr slíkum sjúkdómum, þá sérstaklega þegar litið er til ungra karlmanna."Hægt er að hlusta á fróðlegt viðtal við Guðmund hér fyrir ofan.
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira