Hefjast fyrst handa í heilbrigðisstofnunum Þorgils Jónsson skrifar 23. janúar 2013 07:00 Ríkisstjórnin boðaði í gær átak til að bregðast við bakslagi í baráttunni gegn kynbundnum launamun. Sjónum verður fyrst beint að heilbrigðiskerfinu. Fréttablaðið/Valli Ríkisstjórnin boðaði í gær átak til að vinna gegn launamun kynjanna með aðgerðum til að „rétta hlut starfsstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta". Í tilkynningu frá stjórnvöldum segir að afturkippur hafi orðið í þróun að launajafnrétti kynjanna meðal opinberra starfsmanna. Samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar munu aðgerðirnar sem nú verður ráðist í beinast að stofnunum heilbrigðiskerfisins. Þar er enda mestan launamun milli kynjanna að finna, og það eru jafnan fjölmennustu starfshóparnir meðal ríkisstarfsmanna. Einkum verður horft til hópa þar sem hlutfall karla er þriðjungur eða lægra. Ef nauðsynlegt þykir að leiðrétta laun þar sem kjarasamningar eru enn í gildi verða aðgerðirnar útfærðar sérstaklega hjá hverri stofnun fyrir sig, með tímabundnum aðgerðum eða með stofnanasamningi, en slík leið var til dæmis farin innan Stjórnarráðsins síðasta haust. Velferðarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að útfæra nánar tillögur að framangreindum aðgerðum. Ráðherrarnir skulu jafnframt gera tillögu um fjármögnun rúmist þær ekki innan fjárhagsramma viðkomandi stofnana. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Ríkisstjórnin boðaði í gær átak til að vinna gegn launamun kynjanna með aðgerðum til að „rétta hlut starfsstétta þar sem konur eru í miklum meirihluta". Í tilkynningu frá stjórnvöldum segir að afturkippur hafi orðið í þróun að launajafnrétti kynjanna meðal opinberra starfsmanna. Samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar munu aðgerðirnar sem nú verður ráðist í beinast að stofnunum heilbrigðiskerfisins. Þar er enda mestan launamun milli kynjanna að finna, og það eru jafnan fjölmennustu starfshóparnir meðal ríkisstarfsmanna. Einkum verður horft til hópa þar sem hlutfall karla er þriðjungur eða lægra. Ef nauðsynlegt þykir að leiðrétta laun þar sem kjarasamningar eru enn í gildi verða aðgerðirnar útfærðar sérstaklega hjá hverri stofnun fyrir sig, með tímabundnum aðgerðum eða með stofnanasamningi, en slík leið var til dæmis farin innan Stjórnarráðsins síðasta haust. Velferðarráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að útfæra nánar tillögur að framangreindum aðgerðum. Ráðherrarnir skulu jafnframt gera tillögu um fjármögnun rúmist þær ekki innan fjárhagsramma viðkomandi stofnana.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira