Ráðherra sakaður um þöggun Sunna Valgerðardóttir skrifar 23. janúar 2013 07:00 Ögmundur Jónasson og Sigurður Ingi Jóhannsson Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sakaði Ögmund Jónasson innanríkisráðherra um þöggun vegna viðbragða hans við ummælum forstjóra Útlendingastofnunar, Kristínar Völundardóttur. Ráðherra svaraði fyrirspurnum Sigurðar á Alþingi í gær þar sem rætt var um viðbrögð ráðherra við ummælum Kristínar, en hann hafði sagt þau óeðlileg og að hann væri hjartanlega ósammála þeim. Sigurður sagði slíkt „tilburði til þöggunar í garð embættismanna". „[Flóttamannatúrismi] er þekkt hugtak á Norðurlöndunum og er þá ekki í lagi að embættismenn komi fram án þess að verða fyrir árásum af hæstvirtum ráðherra?" spurði hann. Þá bætti hann við hvort viðbrögð ráðherra yrðu ekki til þess að embættismenn þyrðu ekki að benda á það sem miður færi og að það væri þöggun. Ögmundur þvertók fyrir þá gagnrýni og benti á að málfrelsi ríkti vissulega í landinu en þegar menn ræddu viðkvæm mál eins og hælisleitendur væri nauðsynlegt að gæta tungu sinnar. Hann væri enn á þeirri skoðun að ummæli forstjórans hefðu verið óeðlileg. Og þó hugtakið væri vissulega viðurkennt væri það á sama tíma afar umdeilt. Kristín fundaði um málið með ráðherra á mánudag þar sem ráðherra ákvað að láta skoða alla verkferla Útlendingastofnunar og ætlar að láta af því verða á næstu dögum. „Ég er sannfærður um það að þetta snúist ekki bara um mannafla og fjármagn, heldur einnig um verklag," sagði Ögmundur og bætti við að ekkert nema jákvætt hefði komið út úr fundinum með forstjóra Útlendingastofnunar. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, þingmaður Framsóknarflokksins, sakaði Ögmund Jónasson innanríkisráðherra um þöggun vegna viðbragða hans við ummælum forstjóra Útlendingastofnunar, Kristínar Völundardóttur. Ráðherra svaraði fyrirspurnum Sigurðar á Alþingi í gær þar sem rætt var um viðbrögð ráðherra við ummælum Kristínar, en hann hafði sagt þau óeðlileg og að hann væri hjartanlega ósammála þeim. Sigurður sagði slíkt „tilburði til þöggunar í garð embættismanna". „[Flóttamannatúrismi] er þekkt hugtak á Norðurlöndunum og er þá ekki í lagi að embættismenn komi fram án þess að verða fyrir árásum af hæstvirtum ráðherra?" spurði hann. Þá bætti hann við hvort viðbrögð ráðherra yrðu ekki til þess að embættismenn þyrðu ekki að benda á það sem miður færi og að það væri þöggun. Ögmundur þvertók fyrir þá gagnrýni og benti á að málfrelsi ríkti vissulega í landinu en þegar menn ræddu viðkvæm mál eins og hælisleitendur væri nauðsynlegt að gæta tungu sinnar. Hann væri enn á þeirri skoðun að ummæli forstjórans hefðu verið óeðlileg. Og þó hugtakið væri vissulega viðurkennt væri það á sama tíma afar umdeilt. Kristín fundaði um málið með ráðherra á mánudag þar sem ráðherra ákvað að láta skoða alla verkferla Útlendingastofnunar og ætlar að láta af því verða á næstu dögum. „Ég er sannfærður um það að þetta snúist ekki bara um mannafla og fjármagn, heldur einnig um verklag," sagði Ögmundur og bætti við að ekkert nema jákvætt hefði komið út úr fundinum með forstjóra Útlendingastofnunar.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Launaði neitun á gistingu með löðrungi Innlent Fleiri fréttir Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Sjá meira