Lífið

Súpermódel í byssukjól

Fyrirsætan Karolina Kurkova yfirgaf veitingastað í New York á föstudaginn í kjól með byssumynstri – aðeins einum degi eftir að annar ódæðismannanna sem bar ábyrgð á sprengingum í Boston maraþoninu var skotinn af lögreglumönnum með þeim afleiðingum að hann lést.

Þessi 29 ára fyrirsæta var eiturhress þegar hún yfirgaf veitingastaðinn Bubby’s með eiginmanni sínum Archie Drury.

Upp með hendur!
Karolina virtist ekki fatta að kjóllinn hennar gæti stuðað einhverja og gekk ánægð inn í daginn.

Í banastuði.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.