Innlent

Auglýst eftir áhugamönnum um túnfiskveiðar

MYND/GETTY
Stjórnvöld auglýsa í Stjórnartíðindum eftir aðilum, sem hafa áhuga á túnfiskveiðum, ýmist á sjóstöng eða línu.

Ströng skilyrði eru um búnað skipanna og tilhögun veiðanna.

Þá verða sjómenn að læra að þekkja ýmsar fágætar tegundir, sem þeir eig að sleppa ef fiskar þeirra ætta rata á öngla þeirra. Þar má nefna sleggjuháf, sjávarskjaldbökur, hvítuggaháf, glyrnuskottháf og silkiháf.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×