Innlent

Skíðasvæðin opin í dag

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri verður opið í dag frá tíu til fjögur en þar var logn og tveggja stiga hiti í morgun. Í Oddskarði er einnig opið en þar er búist við úrkomu fyrri hluta dags en flestar leiðir troðnar. Þá er skíðasvæðið í Stafdal á Seyðisfirði opið í dag og þar er gott færi, logn og fjögurra gráðu hiti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×