Helgarmaturinn - Fljótlegur kjúklingaréttur 18. janúar 2013 10:30 Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu. Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina. Hráefnin eru fá og rétturinn fljótlegur en umfram allt bragðmikill og góður daginn eftir líka. Innihald:3-6 kjúklingabringur2-3 msk. mango chutney1 dós kókosmjólk1-2 msk. Frank's Red Hot Buffalo Wings-sósa Kryddað til eftir smekk með karríi, pínu engifer og kjúklingakrafti Aðferð: 1. Skera kjúklingabringurnar í bita og steikja upp úr Hot Wings-sósunni. 2. Bæta svo við mango chutney og kryddinu þegar kjúklingurinn er að verða eldaður í gegn. 3. Leysa kjúklingakraftinn upp í smá soðnu vatni og bæta út í. 4. Setja kókosmjólkina út í bara rétt undir lokin. Þetta er svo bara borið fram með hýðishrísjónum og fersku salati. Mjög fljótlegt og einfalt og ég geri oft stóran skammt sem ég get svo borðað dagana á eftir, þetta er frábært í nestisbox. Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Guðrún Linda Pétursdóttir Whitehead ÍAK einkaþjálfari og CrossFit þjálfari hjá CrossFit Sport í Sporthúsinu deilir hér orkuríkri og hollri máltíð sem gæti hentað vel fyrir helgina. Hráefnin eru fá og rétturinn fljótlegur en umfram allt bragðmikill og góður daginn eftir líka. Innihald:3-6 kjúklingabringur2-3 msk. mango chutney1 dós kókosmjólk1-2 msk. Frank's Red Hot Buffalo Wings-sósa Kryddað til eftir smekk með karríi, pínu engifer og kjúklingakrafti Aðferð: 1. Skera kjúklingabringurnar í bita og steikja upp úr Hot Wings-sósunni. 2. Bæta svo við mango chutney og kryddinu þegar kjúklingurinn er að verða eldaður í gegn. 3. Leysa kjúklingakraftinn upp í smá soðnu vatni og bæta út í. 4. Setja kókosmjólkina út í bara rétt undir lokin. Þetta er svo bara borið fram með hýðishrísjónum og fersku salati. Mjög fljótlegt og einfalt og ég geri oft stóran skammt sem ég get svo borðað dagana á eftir, þetta er frábært í nestisbox.
Kjúklingur Uppskriftir Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira