Innlent

Sýrlensk börn fá neyðaraðstoð

Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar
Mörg sýrlensk börn eru í flóttamannabúðum.
Mörg sýrlensk börn eru í flóttamannabúðum. Mynd/Vilhelm
Borgarstjórn samþykkti samhljóða að veita sem svarar 100 krónum á hvert barn í Reykjavík til hjálparstarfs vegna yfirstandandi hörmunga í Sýrlandi. Unicef er falið að ráðstafa stuðningi Reykjavíkurborgar.

Í flóttamannabúðunum Zatari í Jórdaníu sem myndast hafa vegna stríðsins eru 130.000 flóttamenn. Yfir 70.000 eru börn og 30.000 eru fjögurra ára eða yngri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×