19 leikskólabörn rekin úr strætó við Suðurlandsbraut Heimir Már Pétursson skrifar 18. febrúar 2013 15:07 Deildarstjóri á leikskólanum Barónsborg vill að Strætó BS biðji starfsfólk og 19 börn leikskólans afsökunar, eftir að strætóbílstjóri rak þau út úr vagninum fyrir að vera með útrunnið strætóskírteini. Kolbrún Harðardóttir var ásamt fjórum öðrum starfsmönnum og 19 börnum að koma úr göngutúr í Laugardal og hugðust taka strætó frá Suðurlandsbraut niður á Hlemm. Þegar börnin og starfsfólk voru komin inn í vagninn og sest kom í ljós að Kolbrún hafði í misgripum tekið með sé útrunnið strætókort barnaheimilisins. Eftir nokkra rekistefnu samstarfskonu og bílstjórans gekk Kolbrún fram í til bílstjórans, sem þá var að reyna að ná símasambandi við skrifstofu Strætó. „Ég segi ertu ekki að grínast? Þú ferð ekki að henda okkur hérna út úr vagninum. Hann svaraði engu nema opnaði dyrnar og við fórum út með börnin, nítján stykki." Krakkarnir eru á aldrinum tveggja til fimm ára og augljóst að þarna voru leikskólabörn á ferð. „Þau voru öll í gulum vestum sem æpa á mann langar leiðir, merkt Barónsborg og Reykjavíkurborg og öllu slíku." Bílstjórinn neitaði að afhenda útrunna kortið og sagðist ekki mega það. Hann tók heldur ekki boði Kolbrúnar um að hún næði í rétt kort og kæmi með það á Hlemm til að sýna honum. Starfsfólkið og börnin tóku síðan annan vagn þar sem bílstjórinn var öllu skilningsríkari. „Mér finnst það. Það er full ástæða til þess því ég veit að það er þjónustusamningur milli Reykjavíkurborgar og Strætó. Mér fannst allt í lagi að við værum skammaðar fyrir að vera með ónýtt kort. En að vísa okkur út úr vagninum fannst mér fáheyrt," sagði Kolbrún Harðardóttir deildarstjóri á leikskólanum Barónsborg. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Deildarstjóri á leikskólanum Barónsborg vill að Strætó BS biðji starfsfólk og 19 börn leikskólans afsökunar, eftir að strætóbílstjóri rak þau út úr vagninum fyrir að vera með útrunnið strætóskírteini. Kolbrún Harðardóttir var ásamt fjórum öðrum starfsmönnum og 19 börnum að koma úr göngutúr í Laugardal og hugðust taka strætó frá Suðurlandsbraut niður á Hlemm. Þegar börnin og starfsfólk voru komin inn í vagninn og sest kom í ljós að Kolbrún hafði í misgripum tekið með sé útrunnið strætókort barnaheimilisins. Eftir nokkra rekistefnu samstarfskonu og bílstjórans gekk Kolbrún fram í til bílstjórans, sem þá var að reyna að ná símasambandi við skrifstofu Strætó. „Ég segi ertu ekki að grínast? Þú ferð ekki að henda okkur hérna út úr vagninum. Hann svaraði engu nema opnaði dyrnar og við fórum út með börnin, nítján stykki." Krakkarnir eru á aldrinum tveggja til fimm ára og augljóst að þarna voru leikskólabörn á ferð. „Þau voru öll í gulum vestum sem æpa á mann langar leiðir, merkt Barónsborg og Reykjavíkurborg og öllu slíku." Bílstjórinn neitaði að afhenda útrunna kortið og sagðist ekki mega það. Hann tók heldur ekki boði Kolbrúnar um að hún næði í rétt kort og kæmi með það á Hlemm til að sýna honum. Starfsfólkið og börnin tóku síðan annan vagn þar sem bílstjórinn var öllu skilningsríkari. „Mér finnst það. Það er full ástæða til þess því ég veit að það er þjónustusamningur milli Reykjavíkurborgar og Strætó. Mér fannst allt í lagi að við værum skammaðar fyrir að vera með ónýtt kort. En að vísa okkur út úr vagninum fannst mér fáheyrt," sagði Kolbrún Harðardóttir deildarstjóri á leikskólanum Barónsborg.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira