Lauk doktorsprófi frá HÍ fyrst Afríkubúa 18. febrúar 2013 13:41 Pacifica F. Achieng Ogola í íslenskri snjókomu. Pacifica F. Achieng Ogola frá Kenía varði á föstudaginn doktorsritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands. Pacifica er sú fyrsta til þess að ljúka doktorsprófi í hinu þverfaglega námi við HÍ en jafnframt fyrsta manneskjan frá Afríku sem brautskráist sem doktor frá skólanum. Pacifica, sem er fædd árið 1970 í Kisumu í Kenía, kom til Íslands árið 2004. Þá stundaði hún sex mánaða nám við Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna. Hún sneri aftur hingað til lands árið 2009 til að vinna að doktorsgráðunni.Frá vörninni á föstudaginn í Hátíðarsal Háskóla Íslands.Mynd/Háskóli ÍslandsÍ rannsókn sinni kannaði hún möguleg áhrif af nýtingu jarðhita á samfélagsþróun, sjálfbærni og aðlögun að loftslagsbreytingum innan ramma Þúsaldarmarkmiðanna á tveimur landsvæðum í Sigdalnum mikla í Kenía. Rannsóknin leiðir í ljós mögulegan félagshagrænan ábata þess að nýta jarðhitaauðlindir í Baringo og getur því nýst í áætlanagerð, bæði fyrir fjárfesta og fyrirtæki sem huga að framkvæmdum tengdum jarðhitanýtingu.Nánari upplýsingar um rannsókn Pacificu má sjá á vef Háskóla Íslands. Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira
Pacifica F. Achieng Ogola frá Kenía varði á föstudaginn doktorsritgerð sína í umhverfis- og auðlindafræði frá Háskóla Íslands. Pacifica er sú fyrsta til þess að ljúka doktorsprófi í hinu þverfaglega námi við HÍ en jafnframt fyrsta manneskjan frá Afríku sem brautskráist sem doktor frá skólanum. Pacifica, sem er fædd árið 1970 í Kisumu í Kenía, kom til Íslands árið 2004. Þá stundaði hún sex mánaða nám við Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna. Hún sneri aftur hingað til lands árið 2009 til að vinna að doktorsgráðunni.Frá vörninni á föstudaginn í Hátíðarsal Háskóla Íslands.Mynd/Háskóli ÍslandsÍ rannsókn sinni kannaði hún möguleg áhrif af nýtingu jarðhita á samfélagsþróun, sjálfbærni og aðlögun að loftslagsbreytingum innan ramma Þúsaldarmarkmiðanna á tveimur landsvæðum í Sigdalnum mikla í Kenía. Rannsóknin leiðir í ljós mögulegan félagshagrænan ábata þess að nýta jarðhitaauðlindir í Baringo og getur því nýst í áætlanagerð, bæði fyrir fjárfesta og fyrirtæki sem huga að framkvæmdum tengdum jarðhitanýtingu.Nánari upplýsingar um rannsókn Pacificu má sjá á vef Háskóla Íslands.
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira