Telja grundvallarbreytingar varhugaverðar 18. febrúar 2013 15:56 Ellefu hæstaréttarlögmenn skora á alþingismenn að vanda betur til undirbúnings varðandi fyrirhugaðar breytingar á stjórnskipunarlögum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem þeir senda frá sér í dag. „Mikilvægt er að hafa hugfast að við gerð stjórnarskrár á ekki og má ekki tjalda til einnar nætur. Lausung í stjórnarfari hefur ávallt hættu í för með sér. Þrír þættir eru sérlega mikilvægir: Vönduð vinnubrögð, þekking hins vísasta fólks verði nýtt og breytingar gerðar í eins mikilli og almennri sátt og mögulegt er." Segir að samþykkt núverandi frumvarps og breytingartillögum þess hefðu í för með sér mjög róttækar breytingar á íslenskri stjórnskipun. Ekki hafi farið fram ítarleg greining á mögulegum afleiðingum þess að frumvarpið yrði samþykkt. „Sú takmarkaða skoðun sem farið hefur fram bendir eindregið til þess að í frumvarpinu felist margvíslegar hættur fyrir lýðræðislegt þjóðskipulag." Neðangreindir lögmenn telja varhugavert að gera þær grundvallarbreytingar sem gert sé ráð fyrir í frumvarpinu. Reykjavík 18. febrúar 2013 Berglind Svavarsdóttir Björgvin Þorsteinsson Jakob R. Möller Karl Axelsson Kristinn Hallgrímsson Ragnar H. Hall Reimar Pétursson Sigurður G. Guðjónsson Þorsteinn Einarsson Þórdís Bjarnadóttir Þórunn Guðmundsdóttir Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira
Ellefu hæstaréttarlögmenn skora á alþingismenn að vanda betur til undirbúnings varðandi fyrirhugaðar breytingar á stjórnskipunarlögum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem þeir senda frá sér í dag. „Mikilvægt er að hafa hugfast að við gerð stjórnarskrár á ekki og má ekki tjalda til einnar nætur. Lausung í stjórnarfari hefur ávallt hættu í för með sér. Þrír þættir eru sérlega mikilvægir: Vönduð vinnubrögð, þekking hins vísasta fólks verði nýtt og breytingar gerðar í eins mikilli og almennri sátt og mögulegt er." Segir að samþykkt núverandi frumvarps og breytingartillögum þess hefðu í för með sér mjög róttækar breytingar á íslenskri stjórnskipun. Ekki hafi farið fram ítarleg greining á mögulegum afleiðingum þess að frumvarpið yrði samþykkt. „Sú takmarkaða skoðun sem farið hefur fram bendir eindregið til þess að í frumvarpinu felist margvíslegar hættur fyrir lýðræðislegt þjóðskipulag." Neðangreindir lögmenn telja varhugavert að gera þær grundvallarbreytingar sem gert sé ráð fyrir í frumvarpinu. Reykjavík 18. febrúar 2013 Berglind Svavarsdóttir Björgvin Þorsteinsson Jakob R. Möller Karl Axelsson Kristinn Hallgrímsson Ragnar H. Hall Reimar Pétursson Sigurður G. Guðjónsson Þorsteinn Einarsson Þórdís Bjarnadóttir Þórunn Guðmundsdóttir
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Andra Snæ Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Sjá meira