Uns verðtryggingin okkur aðskilur… Karl Garðarsson skrifar 15. febrúar 2013 06:00 Sviplaus skrifaði ég undir skjölin. Skilnaður að borði og sæng var staðreynd eftir 17 ára samband þar sem engan skugga hafði borið á. Á þessum tíma var ég búinn að greiða af þér samtals 204 sinnum. Upphaflegt lán nam 5 milljónum króna – ég var búinn að borga samviskusamlega rúmar 12 milljónir af þér og eftirstöðvarnar námu 5,6 milljónum. Þetta var ekki sár skilnaður ef þið haldið það, enda var satt best að segja ekki mikil ást í þessu sambandi við Íbúðalánasjóð. Eins og hamstur á hjóli hafði ég reynt að halda í við þig öll þessi ár. Mér tókst að halda mig á hjólinu en frétti af mörgum sem féllu af því. Fékk lítið þakklæti frá þér þrátt fyrir allar greiðslurnar. Líklega var upphaflega lánsupphæðin of lág til að ég ætti skilið þakklæti.Heimilisböl Þetta rifjaðist upp á flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina þegar samþykkt var ályktun um afnám verðtryggingar á neytendalánum, en húsnæðislán flokkast þar undir. Loksins var kominn flokkur sem var tilbúinn til að taka afdráttarlausa afstöðu til þessa heimilisböls sem er að keyra þúsundir heimila í þrot. Loksins stjórnmálamenn sem þora að taka á vandanum. Tilfinningin var undarleg. Ég seig niður í sætið. Þremur dögum eftir skilnaðinn við Íbúðalánasjóð gekk ég inn í bankann minn. Það voru að koma jól en lítið um skreytingar í aðþrengdu bankakerfi. Þjónustufulltrúinn tók á móti mér með pókersvip og dreifði úr pappírunum fyrir framan mig. Ég bar mig vel, þóttist lesa smáa letrið og skrifaði svo hratt undir, en forðaðist að líta á lánsupphæðina sem var margfalt hærri en í upphaflega láninu sem ég var að skilja við. Íbúðalánasjóður heyrði sögunni til en í staðinn var kominn nýr aðili í líf mitt sem bar nafn lífeyrissjóðs. Nýtt 40 ára verðtryggt öruggt samband var staðreynd. Reyndar leist mér betur á óverðtryggða sambandið sem sjóðurinn bauð mér líka upp á, en greiðslubyrði þess í byrjun var allt of mikil fyrir tóma budduna. Það var því ekkert val. Kostnaður við lántökuna nam rúmum 600 þúsund krónum. Endalausar línur með skilgreiningum á hinum og þessum gjöldum. Um áramótin fékk ég fyrsta greiðsluseðilinn – lánið hafði hækkað um 120 þúsund krónur á 14 dögum. Ég get hins vegar ekki beðið eftir árinu 2053. Þá borga ég síðustu afborgunina – 93 ára. Ég fór rakleiðis út í búð og keypti lottómiða. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Sviplaus skrifaði ég undir skjölin. Skilnaður að borði og sæng var staðreynd eftir 17 ára samband þar sem engan skugga hafði borið á. Á þessum tíma var ég búinn að greiða af þér samtals 204 sinnum. Upphaflegt lán nam 5 milljónum króna – ég var búinn að borga samviskusamlega rúmar 12 milljónir af þér og eftirstöðvarnar námu 5,6 milljónum. Þetta var ekki sár skilnaður ef þið haldið það, enda var satt best að segja ekki mikil ást í þessu sambandi við Íbúðalánasjóð. Eins og hamstur á hjóli hafði ég reynt að halda í við þig öll þessi ár. Mér tókst að halda mig á hjólinu en frétti af mörgum sem féllu af því. Fékk lítið þakklæti frá þér þrátt fyrir allar greiðslurnar. Líklega var upphaflega lánsupphæðin of lág til að ég ætti skilið þakklæti.Heimilisböl Þetta rifjaðist upp á flokksþingi Framsóknarflokksins um helgina þegar samþykkt var ályktun um afnám verðtryggingar á neytendalánum, en húsnæðislán flokkast þar undir. Loksins var kominn flokkur sem var tilbúinn til að taka afdráttarlausa afstöðu til þessa heimilisböls sem er að keyra þúsundir heimila í þrot. Loksins stjórnmálamenn sem þora að taka á vandanum. Tilfinningin var undarleg. Ég seig niður í sætið. Þremur dögum eftir skilnaðinn við Íbúðalánasjóð gekk ég inn í bankann minn. Það voru að koma jól en lítið um skreytingar í aðþrengdu bankakerfi. Þjónustufulltrúinn tók á móti mér með pókersvip og dreifði úr pappírunum fyrir framan mig. Ég bar mig vel, þóttist lesa smáa letrið og skrifaði svo hratt undir, en forðaðist að líta á lánsupphæðina sem var margfalt hærri en í upphaflega láninu sem ég var að skilja við. Íbúðalánasjóður heyrði sögunni til en í staðinn var kominn nýr aðili í líf mitt sem bar nafn lífeyrissjóðs. Nýtt 40 ára verðtryggt öruggt samband var staðreynd. Reyndar leist mér betur á óverðtryggða sambandið sem sjóðurinn bauð mér líka upp á, en greiðslubyrði þess í byrjun var allt of mikil fyrir tóma budduna. Það var því ekkert val. Kostnaður við lántökuna nam rúmum 600 þúsund krónum. Endalausar línur með skilgreiningum á hinum og þessum gjöldum. Um áramótin fékk ég fyrsta greiðsluseðilinn – lánið hafði hækkað um 120 þúsund krónur á 14 dögum. Ég get hins vegar ekki beðið eftir árinu 2053. Þá borga ég síðustu afborgunina – 93 ára. Ég fór rakleiðis út í búð og keypti lottómiða.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar