Opnum augun Dögg Mósesdóttir skrifar 25. febrúar 2013 06:00 Wift (Women in film and television) á Íslandi stóð fyrir gjörningi á Eddunni um síðustu helgi þar sem konur í kvikmyndagerð mættu í jakkafötum. Tilgangur gjörningsins var ekki að gagnrýna úthlutanir kvikmyndasjóðs heldur að vekja athygli á hversu einsleitt samfélagið er þegar aðeins sögur karla eru sagðar og sýn karla ein metin vænleg til framleiðslu. Tilgangurinn var heldur ekki að gera lítið úr karlkyns kollegum okkar heldur var tilgangurinn að skapa umræðu um þetta alvarlega vandamál sem veik staða kvenna innan stéttarinnar er. Eina vænlega leiðin til lausnar er að hlaupa ekki í vörn, draga ekki umræðuna á villigötur og viðurkenna vandamálið. Eddutilnefningarnar gefa okkur mikilvægar vísbendingar; konur eru ekki sýnilegar, hvorki fyrir framan né aftan myndavélarnar. Ef tekið er mið af aukningu kvenhlutverka síðustu tuttugu árin mun það taka okkur 700 ár að jafna kynjahlutfallið á hvíta tjaldinu. Skortur á sögum og sýn kvenna og kynfærabundin sýn karla á konur er alvarleg beygla sem veldur hraðri stöðnun. Það er ólíðandi að listgrein sem telur sig brautryðjandi og framsækna sætti sig við slík höft og viðhaldi þannig misrétti innan þjóðfélagsins og jafnvel auki það. Kvikmyndir eru nefnilega öflugur miðill sem hefur afgerandi áhrif á skoðanir fólks og viðhorf. Rannsóknir sýndu t.a.m. að eftir áhorf á átján þætti þar sem forseti Bandaríkjanna var kona voru áhorfendur 68% líklegri til að kjósa konu sem forseta. Eftir að sýningar hófust á CSI stórjókst áhugi kvenna á meinafræði í Bandaríkjunum. Þess vegna er þetta hættuástand, eins og Kristín Jóhannesdóttir komst að orði í ræðu sinni á Eddunni og kallaði þjóðfélagsmein. Kvikmyndir skipta máli, kyn skiptir máli. Horfum opnum og gagnrýnum augum á stöðuna og krefjumst breytinga. Í lausninni felst áframhaldandi sókn kvikmyndagerðar á Íslandi og skiptir okkur öll máli. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Við krefjumst sanngirni og aðgerð strax Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Úrsúla og öryggismálin - Stöndum gegn vígvæðingu Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Verðmætatap auðlindagjaldanna – Hverra og hvernig? Haukur V. Alfreðsson skrifar Skoðun Ertu nú alveg viss um að hafa læst hurðinni? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Örn Pálsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Wift (Women in film and television) á Íslandi stóð fyrir gjörningi á Eddunni um síðustu helgi þar sem konur í kvikmyndagerð mættu í jakkafötum. Tilgangur gjörningsins var ekki að gagnrýna úthlutanir kvikmyndasjóðs heldur að vekja athygli á hversu einsleitt samfélagið er þegar aðeins sögur karla eru sagðar og sýn karla ein metin vænleg til framleiðslu. Tilgangurinn var heldur ekki að gera lítið úr karlkyns kollegum okkar heldur var tilgangurinn að skapa umræðu um þetta alvarlega vandamál sem veik staða kvenna innan stéttarinnar er. Eina vænlega leiðin til lausnar er að hlaupa ekki í vörn, draga ekki umræðuna á villigötur og viðurkenna vandamálið. Eddutilnefningarnar gefa okkur mikilvægar vísbendingar; konur eru ekki sýnilegar, hvorki fyrir framan né aftan myndavélarnar. Ef tekið er mið af aukningu kvenhlutverka síðustu tuttugu árin mun það taka okkur 700 ár að jafna kynjahlutfallið á hvíta tjaldinu. Skortur á sögum og sýn kvenna og kynfærabundin sýn karla á konur er alvarleg beygla sem veldur hraðri stöðnun. Það er ólíðandi að listgrein sem telur sig brautryðjandi og framsækna sætti sig við slík höft og viðhaldi þannig misrétti innan þjóðfélagsins og jafnvel auki það. Kvikmyndir eru nefnilega öflugur miðill sem hefur afgerandi áhrif á skoðanir fólks og viðhorf. Rannsóknir sýndu t.a.m. að eftir áhorf á átján þætti þar sem forseti Bandaríkjanna var kona voru áhorfendur 68% líklegri til að kjósa konu sem forseta. Eftir að sýningar hófust á CSI stórjókst áhugi kvenna á meinafræði í Bandaríkjunum. Þess vegna er þetta hættuástand, eins og Kristín Jóhannesdóttir komst að orði í ræðu sinni á Eddunni og kallaði þjóðfélagsmein. Kvikmyndir skipta máli, kyn skiptir máli. Horfum opnum og gagnrýnum augum á stöðuna og krefjumst breytinga. Í lausninni felst áframhaldandi sókn kvikmyndagerðar á Íslandi og skiptir okkur öll máli.
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Skoðun Verið öll hjartanlega velkomin á Unglingalandsmót á Egilsstöðum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald Skoðun
Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson Skoðun
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun