Innlent

Loðnugangan nálgast Eyjar

Loðnugangan nálgast nú Vestmannaeyjar á leið sinni vestur með Suðurströndinni og hafa skipin verið að fá þokkalegan afla.

Nú er víða verið að frysta hrognafulla loðnu fyrir Japansmarkað, og styttist nú óðum í að farið verði að kreista hana og frysta hrognin, en það er dýrasta afurðin af loðnunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×