Innlent

Jóhanna leggur til að þingi verði frestað

VG skrifar
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra, er búin að leggja fram tillögu að þingsályktun um að Alþingi álykti að veita samþykki til þess að fundum þingsins verði frestað frá 22. mars 2013 eða síðar, ef nauðsyn krefur, eins og það er orðað í tillögunni.

Jóhanna leggur semsagt til að þingfundi verið frestað en formenn þingflokkana hafa reynt að komast að samkomulagi um þinglok undanfarna daga án árangurs.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×