Innlent

Vilja Álftafjarðargöng á samgönguáætlun

Mugison spilaði við opnun síðunnar.
Mugison spilaði við opnun síðunnar.
Fólk safnaðist saman á Súðavíkurhlíð í hádeginu í dag þar sem formleg undirskriftarsöfnunarsíða vegna Álftafjarðargangna var opnuð.

Samkvæmt frétt Bæjarins Besta er vegurinn við Kirkjubólshlíð annars vegar og Súðavíkurhlíð hins vegar talinn einn sá háttulegasti á landinu og löngu nauðsynlegt að bæta þar úr. Hópurinn sem stendur að undirskriftinni telur jarðgöng eina möguleikann í stöðunni.

Stefnt er að því að ná 20 þúsund undirskriftum á síðuna alftafjardargong.is.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×