Fíkniefnastríðið er ekki tapað BBI skrifar 27. júní 2012 20:49 Stríðið við fíkniefni eins og við þekkjum það er ekki tapað. Við ætlum ekki að breyta okkar afstöðu eða aðferðum í bili. Þetta segir Héðinn Svarfdal Björnsson, fyrir hönd embætti Landslæknis. Í gær kom út skýrsla hjá Sameinuðu Þjóðunum þar sem því var lýst yfir að fíkniefnastríðið væri tapað, eins og greint var frá í frétt mbl.is. Samkvæmt skýrslunni væri hægt að koma í veg fyrir milljónir alnæmissýkinga og dauðsfalla ef afstöðunni í fíkniefnastríðinu væri breytt. Auk þess neyðast fíkniefnafíklar til að flýja dagsljósið og loka sig af í skuggasundum vegna baráttunnar. Héðinn segir það sem fram kemur í skýrslunni ekki vera neinar byltingakenndar kenningar. Skaðaminnkun hefur lengi verið umrædd hugmyndafræði en hún felst í að liðsinna sjúklingum og fíklum í stað þess að líta á þá sem glæpamenn. Íslenskt dæmi um slíka starfsemi er Frú Ragnheiður á vegum Rauða krossins, en það auðveldar aðgengi að sárameðferð, hreinum nálum, sprautum og almennri fræðslu og kemur þannig í veg fyrir sýkingar. „Ég myndi alls ekki segja að þessi skýrsla væri gömul tugga. Þetta er þarft innlegg. En við munum ekki breyta afstöðu okkar út af henni," segir Héðinn. Hann bendir sömuleiðis á hina hlið málsins, þ.e. harla óviðeigandi sé að gefa skilaboð um að ásættanlegt sé að hafa á sér og nota slík efni. Það er ekki vænlegt að ætla að að gera vörslu fíkniefna löglega. „Við getum hins vegar ekki tekið beina afstöðu til þess enda væri það ekki inni á valdsviði Landslæknis," segir Héðinn. Héðinn segir ofboðslega öfgafullt að segja að stríðið við fíkniefnin sé tapað og fara fram á að þau verði gerð lögmæt. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Stríðið við fíkniefni eins og við þekkjum það er ekki tapað. Við ætlum ekki að breyta okkar afstöðu eða aðferðum í bili. Þetta segir Héðinn Svarfdal Björnsson, fyrir hönd embætti Landslæknis. Í gær kom út skýrsla hjá Sameinuðu Þjóðunum þar sem því var lýst yfir að fíkniefnastríðið væri tapað, eins og greint var frá í frétt mbl.is. Samkvæmt skýrslunni væri hægt að koma í veg fyrir milljónir alnæmissýkinga og dauðsfalla ef afstöðunni í fíkniefnastríðinu væri breytt. Auk þess neyðast fíkniefnafíklar til að flýja dagsljósið og loka sig af í skuggasundum vegna baráttunnar. Héðinn segir það sem fram kemur í skýrslunni ekki vera neinar byltingakenndar kenningar. Skaðaminnkun hefur lengi verið umrædd hugmyndafræði en hún felst í að liðsinna sjúklingum og fíklum í stað þess að líta á þá sem glæpamenn. Íslenskt dæmi um slíka starfsemi er Frú Ragnheiður á vegum Rauða krossins, en það auðveldar aðgengi að sárameðferð, hreinum nálum, sprautum og almennri fræðslu og kemur þannig í veg fyrir sýkingar. „Ég myndi alls ekki segja að þessi skýrsla væri gömul tugga. Þetta er þarft innlegg. En við munum ekki breyta afstöðu okkar út af henni," segir Héðinn. Hann bendir sömuleiðis á hina hlið málsins, þ.e. harla óviðeigandi sé að gefa skilaboð um að ásættanlegt sé að hafa á sér og nota slík efni. Það er ekki vænlegt að ætla að að gera vörslu fíkniefna löglega. „Við getum hins vegar ekki tekið beina afstöðu til þess enda væri það ekki inni á valdsviði Landslæknis," segir Héðinn. Héðinn segir ofboðslega öfgafullt að segja að stríðið við fíkniefnin sé tapað og fara fram á að þau verði gerð lögmæt.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira