Bensínsveiflur öllum til óþurftar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. febrúar 2012 12:15 Helgi Hjörvar formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.i mynd/Valli Full ástæða er til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði að mati Helga Hjörvars formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Hann telur mörk fyrir því hversu langt hægt er að ganga langt í sköttum á eldsneyti en nefnd hans ætlar að skoða málið á næstunni. Lítrinn af bensíni og dísel kostar nú um 250 krónur en í janúar hækkaði verð á bensínlítranum um 18 krónur. Nokkrir þingmenn lýstu yfir áhyggjum sínum af þróuninn í Alþingi í gær. Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar og formaður efnhags- og viðskiptanefndar var meðal annars hvattur til að til að endurskoða skattastefnu ríkisstjórnarinnar. „Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði. Það hefur auðvitað mikil og alvarleg áhrif bæði á heimilin og líka á atvinnulífið auk þess sem það skapar verðbólgu sem aftur hefur áhrif á lánin okkar sem við þekkjum af alltof biturri reynslu. Þess vegna munum við verða við óskum um það að taka þessa þróun til umfjöllunar inni í efnahags- og viðskiptanefnd og fara í gegnum það með hvaða hætti þetta hefur verið að þróast." Helgi segir að skoðað verði hvaða áhrif gjaldahækkanir hins opinbera hafa haft á bensínverðið.Kemur til greina að þínu mati að draga úr álagningu ríkisins? „Þær gjaldahækkanir sem farið var í, hefur verið farið í af illnauðsyn út af tekjuöflun ríkissjóðs. Það eru alltaf einhver mörk á því hvað hægt er að ganga langt í þeim efnum og ég held að menn þurfi bara að fara yfir þetta með opnum huga en ég vil ekki gefa neitt út um niðurstöðu þess á þessu stigi." Þá verður einnig farið yfir álagningu olíufélagnna. „Það er bara hlutur sem er full ástæða til að skoða og líka kalla eftir sjónarmiðum Félags íslenskra bifreiðaeigenda í þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessum markaði til að draga úr sveiflum á honum, því þessar sveiflum er ölllum til óþurftar." Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira
Full ástæða er til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði að mati Helga Hjörvars formanns efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Hann telur mörk fyrir því hversu langt hægt er að ganga langt í sköttum á eldsneyti en nefnd hans ætlar að skoða málið á næstunni. Lítrinn af bensíni og dísel kostar nú um 250 krónur en í janúar hækkaði verð á bensínlítranum um 18 krónur. Nokkrir þingmenn lýstu yfir áhyggjum sínum af þróuninn í Alþingi í gær. Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar og formaður efnhags- og viðskiptanefndar var meðal annars hvattur til að til að endurskoða skattastefnu ríkisstjórnarinnar. „Það er full ástæða til að hafa áhyggjur af hækkandi bensínverði. Það hefur auðvitað mikil og alvarleg áhrif bæði á heimilin og líka á atvinnulífið auk þess sem það skapar verðbólgu sem aftur hefur áhrif á lánin okkar sem við þekkjum af alltof biturri reynslu. Þess vegna munum við verða við óskum um það að taka þessa þróun til umfjöllunar inni í efnahags- og viðskiptanefnd og fara í gegnum það með hvaða hætti þetta hefur verið að þróast." Helgi segir að skoðað verði hvaða áhrif gjaldahækkanir hins opinbera hafa haft á bensínverðið.Kemur til greina að þínu mati að draga úr álagningu ríkisins? „Þær gjaldahækkanir sem farið var í, hefur verið farið í af illnauðsyn út af tekjuöflun ríkissjóðs. Það eru alltaf einhver mörk á því hvað hægt er að ganga langt í þeim efnum og ég held að menn þurfi bara að fara yfir þetta með opnum huga en ég vil ekki gefa neitt út um niðurstöðu þess á þessu stigi." Þá verður einnig farið yfir álagningu olíufélagnna. „Það er bara hlutur sem er full ástæða til að skoða og líka kalla eftir sjónarmiðum Félags íslenskra bifreiðaeigenda í þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessu máli og með hvaða hætti mætti hugsanlega betur standa að málum á þessum markaði til að draga úr sveiflum á honum, því þessar sveiflum er ölllum til óþurftar."
Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira