"Nú fer ég heim“ Breki Logason skrifar 15. október 2012 20:30 Austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner, sem í gær rauf hljóðmúrinn fyrstur allra, segir að um tíma hafi hann lent í vandræðum í stökkinu. Hann velti fyrir sér hvort hann ætti að ýta á neyðarhnapp og þannig bjarga lífi sínu, eða þrauka aðeins lengur og bæta metið. Já heimsbyggðin hélt niðri í sér andanum í gær þegar ofurhuginn opnað hlerann á loftbelgnum og gerði sig líklegan til þess að stökkva úr 39 kílómetra hæð. Hann hefur síðustu sjö árin undirbúið sig undir stökkið og sagði við áhorfendur að stundum þyrfti maður að fara virkilega hátt upp til þess að átta sig á því hversu smár maður sé. Svo kvaddi hann. „Nú fer ég heim," sagði Felix og lét sig falla. Á leið sinni niður varð hann fyrsti maðurinn til þess að rjúfa hljóðmúrinn en mestum hraða náði hann 1342 kílómetrum á klukkustund. Honum var svo vel fagnað þegar hann lenti heilu á höldnu í Nýju Mexíkó. Á blaðamannafundi í gærkvöldi talaði hann meðal annars um vandræðin sem hann lenti í. „Á tímabili hélt ég að ég væri í miklum vandræðum. Ég var með hnapp til að losa um jafnvægis- fallhlíf sem hefði stoppað snúninginn, en ég vissi að ef ég ýtti á hnappinn næði ég ekki hljóðhraða." „Það er erfitt þegar maður fellur á svona miklum hraða að taka þessa ákvörðun. Maður verður að taka ákvörðun. Ýti ég á hnappinn og lifi af eða held áfram alla leið niður og rýf hljóðmúrinn? Eftir nokkrar sekúndur fannst mér ég ná stjórn á þessu og mér tókst það. Þess vegna rauf ég hljóðmúrinn í dag." Og Felix vonast til þess að þetta ótrúlega met verði slegið einn daginn. „Ég vil hvetja næstu kynslóð. Eftir 40 ár vildi ég gjarnan sitja á sama stað og Joe Kittinger situr nú, með ungan mann við hlið mér sem spyrði mig ráða því hann vildi slá metið mitt." Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Sjá meira
Austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner, sem í gær rauf hljóðmúrinn fyrstur allra, segir að um tíma hafi hann lent í vandræðum í stökkinu. Hann velti fyrir sér hvort hann ætti að ýta á neyðarhnapp og þannig bjarga lífi sínu, eða þrauka aðeins lengur og bæta metið. Já heimsbyggðin hélt niðri í sér andanum í gær þegar ofurhuginn opnað hlerann á loftbelgnum og gerði sig líklegan til þess að stökkva úr 39 kílómetra hæð. Hann hefur síðustu sjö árin undirbúið sig undir stökkið og sagði við áhorfendur að stundum þyrfti maður að fara virkilega hátt upp til þess að átta sig á því hversu smár maður sé. Svo kvaddi hann. „Nú fer ég heim," sagði Felix og lét sig falla. Á leið sinni niður varð hann fyrsti maðurinn til þess að rjúfa hljóðmúrinn en mestum hraða náði hann 1342 kílómetrum á klukkustund. Honum var svo vel fagnað þegar hann lenti heilu á höldnu í Nýju Mexíkó. Á blaðamannafundi í gærkvöldi talaði hann meðal annars um vandræðin sem hann lenti í. „Á tímabili hélt ég að ég væri í miklum vandræðum. Ég var með hnapp til að losa um jafnvægis- fallhlíf sem hefði stoppað snúninginn, en ég vissi að ef ég ýtti á hnappinn næði ég ekki hljóðhraða." „Það er erfitt þegar maður fellur á svona miklum hraða að taka þessa ákvörðun. Maður verður að taka ákvörðun. Ýti ég á hnappinn og lifi af eða held áfram alla leið niður og rýf hljóðmúrinn? Eftir nokkrar sekúndur fannst mér ég ná stjórn á þessu og mér tókst það. Þess vegna rauf ég hljóðmúrinn í dag." Og Felix vonast til þess að þetta ótrúlega met verði slegið einn daginn. „Ég vil hvetja næstu kynslóð. Eftir 40 ár vildi ég gjarnan sitja á sama stað og Joe Kittinger situr nú, með ungan mann við hlið mér sem spyrði mig ráða því hann vildi slá metið mitt."
Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Sjá meira