Lífið

Á fremsta bekk í París

Syngjandi leikaranir úr Glee þáttunum, Cory Monteith og Lea Michele, sátu sem fastast á Versace.
Syngjandi leikaranir úr Glee þáttunum, Cory Monteith og Lea Michele, sátu sem fastast á Versace.
Þrátt fyrir að nokkrir mánuðir séu enn þá í að aðaltískuvikan fari fram í París er tískuheimurinn langt frá því að vera kominn í sumarfrí. Haute-Couture, eða hátískan, renndi sér nýlega niður tískupallana í höfuðborg tískunnar og mátti sjá nokkur þekkt andlit smekklega klædd á fremsta bekk. Mesta athygli vakti fyrsta fatalína hönnuðarins Raf Simmons fyrir tískuhúsið Christian Dior og voru flestir á því að það lofaði góðu fyrir framtíð hans hjá tískuhúsinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.