Söngkonan Beyonce Knowles, 30 ára, mætti í bleikum skóm og munstruðum buxum, með hatt á höfði og sólgleraugu á nefinu, á leik Miami Heat og New York Knicks sem fór 93-85 í gær.
Með söngkonunni var eiginmaður hennar, Jay-Z. Dóttir þeirra var hinsvegar fjarri góðu gamni.
Bleiku skóna má skoða betur í myndasafni.
Bleikir skór Beyonce
