Fjöldamorðinginn ætlar að birta myndbönd af morðunum í dag 21. mars 2012 11:59 Gríðarlegur viðbúnaður er við fjölbýlishúsið í Toulouse. mynd/AP Meintur fjöldamorðingi sem nú hefur verið króaður af í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse í Frakklandi hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt. Maðurinn lýsti yfir ábyrgð á morðunum við blaðamann og sagðist hafa myndað ódæðin. Maðurinn heitir Mohammed Merah og er 24 ára gamall. Hann er þekktur ofbeldismaður í Toulouse og hefur leyniþjónusta Frakklands fylgst með ferðum hans síðustu mánuði. Merah sagði blaðamanni France 24 að ódæðin hefðu verið svar við þjáningu fólks á Gaza-svæðinu. Hann sagði einnig að búrkubann í Frakklandi og stríðið í Afganistan hefðu verið hvatar að ódæðunum. Merah sagðist ætla að birta myndbönd af morðunum á internetinu í dag. Samkvæmt innanríkisráðherra Frakklands, Claude Gueant, heimsótti Merah bæði Afganistan og Pakistan á síðustu árum. Talið er að Merah ætli að gefast upp seinna í dag. Fyrr í dag fann lögreglan töluvert magn vopna í bíl sem stóð fyrir utan fjölbýlishúsið. Talið er að Merah hafi staðið að árásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Fjórir létu lífið, þar á meðal þrjú börn. Tengdar fréttir Sama byssan notuð í árásum á hermenn Talið er að byssan sem notuð var í skotárás í skóla fyrir gyðinga í frönsku borginni Toulouse í morgun hafi verið notuð í tveimur eldri árásum. Sama er að segja um vélhjólið sem árásarmaðurinn notaði en hjólinu og byssunni var stolið fyrir nokkru. Fjórir létust í árásinni í morgun og sautján ára piltur særðist alvarlega. 19. mars 2012 16:54 Fjöldamorðingja leitað í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að byssumaður á vespu eða mótorhjóli hóf skothríð við gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í gærmorgun. Þrjú börn létust og eitt er alvarlega sært. Viðtæk leit hefur verið gerð að manninum. 20. mars 2012 00:01 Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. 20. mars 2012 06:35 Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. 19. mars 2012 12:18 Meintur fjöldamorðingi ætlar að gefast upp seinna í dag Hinn meinti fjöldamorðingi sem franska lögreglan hefur umkringt í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse segir að hann muni gefast upp fyrir lögreglunni síðar í dag. 21. mars 2012 10:12 Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. 21. mars 2012 06:39 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Sjá meira
Meintur fjöldamorðingi sem nú hefur verið króaður af í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse í Frakklandi hafði samband við fréttastofuna France 24 í nótt. Maðurinn lýsti yfir ábyrgð á morðunum við blaðamann og sagðist hafa myndað ódæðin. Maðurinn heitir Mohammed Merah og er 24 ára gamall. Hann er þekktur ofbeldismaður í Toulouse og hefur leyniþjónusta Frakklands fylgst með ferðum hans síðustu mánuði. Merah sagði blaðamanni France 24 að ódæðin hefðu verið svar við þjáningu fólks á Gaza-svæðinu. Hann sagði einnig að búrkubann í Frakklandi og stríðið í Afganistan hefðu verið hvatar að ódæðunum. Merah sagðist ætla að birta myndbönd af morðunum á internetinu í dag. Samkvæmt innanríkisráðherra Frakklands, Claude Gueant, heimsótti Merah bæði Afganistan og Pakistan á síðustu árum. Talið er að Merah ætli að gefast upp seinna í dag. Fyrr í dag fann lögreglan töluvert magn vopna í bíl sem stóð fyrir utan fjölbýlishúsið. Talið er að Merah hafi staðið að árásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Fjórir létu lífið, þar á meðal þrjú börn.
Tengdar fréttir Sama byssan notuð í árásum á hermenn Talið er að byssan sem notuð var í skotárás í skóla fyrir gyðinga í frönsku borginni Toulouse í morgun hafi verið notuð í tveimur eldri árásum. Sama er að segja um vélhjólið sem árásarmaðurinn notaði en hjólinu og byssunni var stolið fyrir nokkru. Fjórir létust í árásinni í morgun og sautján ára piltur særðist alvarlega. 19. mars 2012 16:54 Fjöldamorðingja leitað í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að byssumaður á vespu eða mótorhjóli hóf skothríð við gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í gærmorgun. Þrjú börn létust og eitt er alvarlega sært. Viðtæk leit hefur verið gerð að manninum. 20. mars 2012 00:01 Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. 20. mars 2012 06:35 Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. 19. mars 2012 12:18 Meintur fjöldamorðingi ætlar að gefast upp seinna í dag Hinn meinti fjöldamorðingi sem franska lögreglan hefur umkringt í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse segir að hann muni gefast upp fyrir lögreglunni síðar í dag. 21. mars 2012 10:12 Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. 21. mars 2012 06:39 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Sjá meira
Sama byssan notuð í árásum á hermenn Talið er að byssan sem notuð var í skotárás í skóla fyrir gyðinga í frönsku borginni Toulouse í morgun hafi verið notuð í tveimur eldri árásum. Sama er að segja um vélhjólið sem árásarmaðurinn notaði en hjólinu og byssunni var stolið fyrir nokkru. Fjórir létust í árásinni í morgun og sautján ára piltur særðist alvarlega. 19. mars 2012 16:54
Fjöldamorðingja leitað í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að byssumaður á vespu eða mótorhjóli hóf skothríð við gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í gærmorgun. Þrjú börn létust og eitt er alvarlega sært. Viðtæk leit hefur verið gerð að manninum. 20. mars 2012 00:01
Gífurleg leit að árásarmanninum í Toulouse Einhver mesta lögregluleit í sögu Frakklands er nú gerð að árásarmanninum sem skaut fjóra til bana, þar af þrjú börn fyrir utan gyðingaskóla í borginni Toulouse í gærmorgun. 20. mars 2012 06:35
Fjórir látnir eftir skotárás í Frakklandi Fjórir eru látnir eftir að maður hóf skotárás á gyðingaskóla í borginni Toulouse í Frakklandi í morgun. Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands segir árásina vera þjóðarharmleik. 19. mars 2012 12:18
Meintur fjöldamorðingi ætlar að gefast upp seinna í dag Hinn meinti fjöldamorðingi sem franska lögreglan hefur umkringt í fjölbýlishúsi í borginni Toulouse segir að hann muni gefast upp fyrir lögreglunni síðar í dag. 21. mars 2012 10:12
Fjöldamorðinginn umkringdur af lögreglu í Toulouse Sérsveit frönsku lögreglunnar hefur staðið í skotbardaga í nótt við húsi í úthverfi Toulouse en þar býr maður sem grunaður er um aðild að skotárásinni á gyðingaskóla í borginni fyrr í vikunni. Búið er að handtaka bróður mannsins en tveir lögreglumenn munu hafa særst í bardaganum. 21. mars 2012 06:39