Mengun vegna nýs Landsspítala við Hringbraut Steinunn Þórhallsdóttir skrifar 5. nóvember 2012 06:00 Opið bréf til Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra, Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra og Jóns Gnarr borgarstjóra. Nú mun rísa nýr Landsspítali við Hringbraut, samkvæmt deiliskipulagstillögu sem nú er til meðferðar hjá Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur. Nýbyggingin mun hafa í för með sér mikla aukningu bílaumferðar á stofnbrautum við spítalann. Það er óumdeilt að svo verði. Íbúasamtök 3. hverfis hafa bent á grafalvarlega galla í umhverfisskýrslu deiliskipulagstillögunnar. Hljóð- og loftmengun er svo gróflega vanmetin að það jaðrar við að kalla megi skýrsluna fölsun. Hún metur ekki þætti sem munu skerða lífsgæði íbúa verulega til framtíðar og tekur ekki tillit til takmarkaðrar flutningsgetu Miklubrautar við Lönguhlíð. Íbúasamtök 3. Hverfis, Hlíða, Holta og Norðurmýrar hafa frá stofnun sinni árið 2005 barist fyrir því að gildandi lög og reglugerðir er varða loftgæði og hljóðvist séu virtar af yfirvöldum. Því er ekki svo farið í dag. Reglugerðir eru brotnar og íbúar hverfisins búa við skert lífsgæði vegna mikillar svifryks- og hljóðmengunar enda þarf meirihluti höfuðborgarbúa að ferðast í gegnum hverfið til að sækja vinnu sína dag hvern og er hverfið sundurskorið af stórum umferðaræðum. Íbúasamtök 3. hverfis lýsa yfir áhyggjum yfir því að fram sé komin tillaga frá hönnunaraðilum sem stuðlar að frekari brotum á lögum og reglugerðum og rýrir lýðheilsu íbúa í Hlíðum enn frekar. Íbúasamtökin skora á ráðherra og borgarstjóra að taka á þessum þáttum sem allra fyrst, horfast í augu við raunveruleg umhverfisáhrif af tillögunni í þeirri mynd sem hún er núna og leysa umferðarmálin í kringum Nýjan Landspítala við Hringbraut. Í því samhengi köllum við á svokallaða „stokkalausn" það er lagningu umferðarstokks á Hringbraut, frá Landspítala, austur fyrir Lönguhlíð og jafnvel allt að Grensás, sem órjúfanlegan hluta af framkvæmdum við Nýjan Landspítala við Hringbraut. Ný umferðarskýrsla frá borginni bendir einnig á þá lausn, en þar eð um er að ræða þjóðbraut í þéttbýli, þarf sameiginlegt átak ríkis og borgar að koma til. Umhverfisáhrif Nýs Landsspítala við Hringbraut verða í brennidepli á aðalfundi samtakanna þriðjudaginn 6. nóvember, kl. 20 í Háteigsskóla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Sjá meira
Opið bréf til Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra, Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra og Jóns Gnarr borgarstjóra. Nú mun rísa nýr Landsspítali við Hringbraut, samkvæmt deiliskipulagstillögu sem nú er til meðferðar hjá Skipulags- og byggingarsviði Reykjavíkur. Nýbyggingin mun hafa í för með sér mikla aukningu bílaumferðar á stofnbrautum við spítalann. Það er óumdeilt að svo verði. Íbúasamtök 3. hverfis hafa bent á grafalvarlega galla í umhverfisskýrslu deiliskipulagstillögunnar. Hljóð- og loftmengun er svo gróflega vanmetin að það jaðrar við að kalla megi skýrsluna fölsun. Hún metur ekki þætti sem munu skerða lífsgæði íbúa verulega til framtíðar og tekur ekki tillit til takmarkaðrar flutningsgetu Miklubrautar við Lönguhlíð. Íbúasamtök 3. Hverfis, Hlíða, Holta og Norðurmýrar hafa frá stofnun sinni árið 2005 barist fyrir því að gildandi lög og reglugerðir er varða loftgæði og hljóðvist séu virtar af yfirvöldum. Því er ekki svo farið í dag. Reglugerðir eru brotnar og íbúar hverfisins búa við skert lífsgæði vegna mikillar svifryks- og hljóðmengunar enda þarf meirihluti höfuðborgarbúa að ferðast í gegnum hverfið til að sækja vinnu sína dag hvern og er hverfið sundurskorið af stórum umferðaræðum. Íbúasamtök 3. hverfis lýsa yfir áhyggjum yfir því að fram sé komin tillaga frá hönnunaraðilum sem stuðlar að frekari brotum á lögum og reglugerðum og rýrir lýðheilsu íbúa í Hlíðum enn frekar. Íbúasamtökin skora á ráðherra og borgarstjóra að taka á þessum þáttum sem allra fyrst, horfast í augu við raunveruleg umhverfisáhrif af tillögunni í þeirri mynd sem hún er núna og leysa umferðarmálin í kringum Nýjan Landspítala við Hringbraut. Í því samhengi köllum við á svokallaða „stokkalausn" það er lagningu umferðarstokks á Hringbraut, frá Landspítala, austur fyrir Lönguhlíð og jafnvel allt að Grensás, sem órjúfanlegan hluta af framkvæmdum við Nýjan Landspítala við Hringbraut. Ný umferðarskýrsla frá borginni bendir einnig á þá lausn, en þar eð um er að ræða þjóðbraut í þéttbýli, þarf sameiginlegt átak ríkis og borgar að koma til. Umhverfisáhrif Nýs Landsspítala við Hringbraut verða í brennidepli á aðalfundi samtakanna þriðjudaginn 6. nóvember, kl. 20 í Háteigsskóla.
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar