Spánverjar endurheimta einn helsta menningarfjársjóð sinn 6. júlí 2012 06:32 Spánverjar hafa endurheimt einn af helstu menningarfjársjóðum sínum. Um er að ræða trúarlegt handrit sem skrifað var árið 1150 en því var stolið fyrir ári síðan. Handrit þetta ber nafnið Codex Calixtinus og spænska lögreglan fann það í bílskúr nálægt borginni Santiago de Compostela höfuðstað Galisíu á Norður Spáni. Það hafði áður verið geymt í dómkirkju borgarinnar en hún er byggð á því sem talið er vera grafreitur Jakobs postula. Jakob á að hafa boðað fagnaðarerindið á Spáni samkvæmt helgisögnum. Raunar fjallar handritið, sem er ríkulega myndskreytt, m.a. um pílagrímaför til grafreitsins en á miðöldum taldist bærinn þriðji helsti áfangastaður pílagríma á eftir Jerúsalem og Róm. Í tenglum við þetta mál var einn af starfsmönnum dómkirkjunnar handtekinn ásamt þremur ættingjum sínum. Vitað er að starfsmaðurinn hafði aðgang að þeirri hvelfingu kirkjunnar sem handritið var geymt í þegar því var stolið fyrir ári síðan. Í bílskúrnum fundust þar að auki fleiri gömul handrit og um 1,2 milljónir evra eða um 190 milljónir króna í reiðufé. Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira
Spánverjar hafa endurheimt einn af helstu menningarfjársjóðum sínum. Um er að ræða trúarlegt handrit sem skrifað var árið 1150 en því var stolið fyrir ári síðan. Handrit þetta ber nafnið Codex Calixtinus og spænska lögreglan fann það í bílskúr nálægt borginni Santiago de Compostela höfuðstað Galisíu á Norður Spáni. Það hafði áður verið geymt í dómkirkju borgarinnar en hún er byggð á því sem talið er vera grafreitur Jakobs postula. Jakob á að hafa boðað fagnaðarerindið á Spáni samkvæmt helgisögnum. Raunar fjallar handritið, sem er ríkulega myndskreytt, m.a. um pílagrímaför til grafreitsins en á miðöldum taldist bærinn þriðji helsti áfangastaður pílagríma á eftir Jerúsalem og Róm. Í tenglum við þetta mál var einn af starfsmönnum dómkirkjunnar handtekinn ásamt þremur ættingjum sínum. Vitað er að starfsmaðurinn hafði aðgang að þeirri hvelfingu kirkjunnar sem handritið var geymt í þegar því var stolið fyrir ári síðan. Í bílskúrnum fundust þar að auki fleiri gömul handrit og um 1,2 milljónir evra eða um 190 milljónir króna í reiðufé.
Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent Fleiri fréttir Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Sjá meira