Lögreglan skaut tugi námuverkamanna 18. ágúst 2012 08:00 Þeir syngja og dansa vopnaðir sveðjum og bareflum utan við Lonmin-námuna rétt hjá bænum Marikana í Suður-Afríku. fréttablaðið/AP Suður-Afríka, AP„Lögregla, hættu að skjóta eiginmenn okkar og syni“ stóð á spjaldi sem eiginkonur námuverkamanna í Suður-Afríku báru í gær. Þær efndu til mótmæla eftir að tugir námuverkamanna höfðu látið lífið í átökum við lögregluna utan við Lonmin-platínunámuna, sem er skammt frá bænum Marikana. Átökin hófust á föstudaginn fyrir viku, eftir að námuverkamennirnir fóru í verkfall til að krefjast betri kjara. Um tíu námuverkamenn höfðu fallið í átökunum fram á miðvikudag, en þá gripu lögreglumenn til vopna og skutu 34 menn til bana, auk þess sem 78 særðust. Blóðbaðið gekk fram af landsmönnum og Jacob Zuma forsætisráðherra hraðaði sér heim frá Mósambík, þar sem hann var staddur á ráðstefnu. Hann sagðist hneykslaður á þessu „tilgangslausa ofbeldi“ eins og hann orðaði það. Námuverkamennirnir í Lonmin hafa búið við kröpp kjör, fengið lág laun og margir búið í hrörlegum kofum. Sum barna þeirra þjást af langvinnum sjúkdómum vegna mengunar frá leku skolpræsakerfi. - gb Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Suður-Afríka, AP„Lögregla, hættu að skjóta eiginmenn okkar og syni“ stóð á spjaldi sem eiginkonur námuverkamanna í Suður-Afríku báru í gær. Þær efndu til mótmæla eftir að tugir námuverkamanna höfðu látið lífið í átökum við lögregluna utan við Lonmin-platínunámuna, sem er skammt frá bænum Marikana. Átökin hófust á föstudaginn fyrir viku, eftir að námuverkamennirnir fóru í verkfall til að krefjast betri kjara. Um tíu námuverkamenn höfðu fallið í átökunum fram á miðvikudag, en þá gripu lögreglumenn til vopna og skutu 34 menn til bana, auk þess sem 78 særðust. Blóðbaðið gekk fram af landsmönnum og Jacob Zuma forsætisráðherra hraðaði sér heim frá Mósambík, þar sem hann var staddur á ráðstefnu. Hann sagðist hneykslaður á þessu „tilgangslausa ofbeldi“ eins og hann orðaði það. Námuverkamennirnir í Lonmin hafa búið við kröpp kjör, fengið lág laun og margir búið í hrörlegum kofum. Sum barna þeirra þjást af langvinnum sjúkdómum vegna mengunar frá leku skolpræsakerfi. - gb
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira