Lífið

Þórunn Lárusdóttir heimsótt

Söng- og leikkonan Þórunn Lárusdóttir flutti ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum úr stóru húsi í Vesturbænum í 80 fermetra hæð í Vogahverfinu. Sindri Sindrason heimsótti Þórunni í þættinum Heimsókn sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum strax að loknum kvöldfréttum. Smelltu á link til að horfa á þáttinn.
Stofan heima hjá Þórunni.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.