Tölum saman! Let‘s talk! Porozmawiajmy! Joanna Marcinkowska skrifar 10. nóvember 2012 06:00 Ég heiti Joanna og ég er pólsk. Ég flutti til Íslands fyrir níu árum. Þegar ég kom hingað þurfti ég fyrst að læra íslensku og setja mig inn í íslenskt samfélag. Ég þurfti að afla mér upplýsinga um réttindi mín sem innflytjandi. Hvar, hvenær og hvernig átti ég að nálgast slíkar upplýsingar? Það var oft erfitt því ég talaði litla íslensku og ég vissi ekki hvert ég átti að leita. Oft mátti ég ganga á milli stofnana og fara erindisleysu því ég vissi ekki hvar þjónustuna var að finna. Þetta þekkja flestir sem hafa tekið sig upp og flust á milli landa. Fólk sem flytur til Reykjavíkur á að geta sótt allar upplýsingar á einn stað, hvort sem það kemur frá Póllandi eða Dalvík. Góð upplýsingagjöf er frumforsenda þess að nýjum íbúum finnist þeir vera öruggir og vilji setjast að í borginni. Reykjavík er í fararbroddi sveitarfélaga þegar kemur að þjónustu við innflytjendur og heldur m.a. úti pólskum og enskum þjónustuvef. Á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar er líka unnið mikilvægt starf í þjónustu við innflytjendur. En alltaf má bæta þjónustuna og þá þarf að taka tillit til þeirra sem nota hana því þeir vita best hvað má gera betur. Á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú er haldið í annað sinn er yfirskriftin „Tölum saman!“ Þingið er mikilvægur vettvangur fyrir innflytjendur því þar gefst þeim tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri og ræða hvernig miðla megi betur upplýsingum til og á milli innflytjenda. Enn fremur geta þingfulltrúar tekið þátt í að móta fjölmenningarstefnu til framtíðar og leggja sitt af mörkum til að einfalda hlutina fyrir nýja íbúa og hjálpa þeim að aðlagast íslensku samfélagi. Mér finnst mikilvægt að við tölum saman, miðlum reynslu okkar og komum með ábendingar um það sem betur má fara. Þannig getum við hjálpast að og gert gagn í nýju samfélagi – öllum til hagsbóta. Tölum saman! Let‘s talk! Porozmawiajmy! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Sjá meira
Ég heiti Joanna og ég er pólsk. Ég flutti til Íslands fyrir níu árum. Þegar ég kom hingað þurfti ég fyrst að læra íslensku og setja mig inn í íslenskt samfélag. Ég þurfti að afla mér upplýsinga um réttindi mín sem innflytjandi. Hvar, hvenær og hvernig átti ég að nálgast slíkar upplýsingar? Það var oft erfitt því ég talaði litla íslensku og ég vissi ekki hvert ég átti að leita. Oft mátti ég ganga á milli stofnana og fara erindisleysu því ég vissi ekki hvar þjónustuna var að finna. Þetta þekkja flestir sem hafa tekið sig upp og flust á milli landa. Fólk sem flytur til Reykjavíkur á að geta sótt allar upplýsingar á einn stað, hvort sem það kemur frá Póllandi eða Dalvík. Góð upplýsingagjöf er frumforsenda þess að nýjum íbúum finnist þeir vera öruggir og vilji setjast að í borginni. Reykjavík er í fararbroddi sveitarfélaga þegar kemur að þjónustu við innflytjendur og heldur m.a. úti pólskum og enskum þjónustuvef. Á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar er líka unnið mikilvægt starf í þjónustu við innflytjendur. En alltaf má bæta þjónustuna og þá þarf að taka tillit til þeirra sem nota hana því þeir vita best hvað má gera betur. Á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú er haldið í annað sinn er yfirskriftin „Tölum saman!“ Þingið er mikilvægur vettvangur fyrir innflytjendur því þar gefst þeim tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri og ræða hvernig miðla megi betur upplýsingum til og á milli innflytjenda. Enn fremur geta þingfulltrúar tekið þátt í að móta fjölmenningarstefnu til framtíðar og leggja sitt af mörkum til að einfalda hlutina fyrir nýja íbúa og hjálpa þeim að aðlagast íslensku samfélagi. Mér finnst mikilvægt að við tölum saman, miðlum reynslu okkar og komum með ábendingar um það sem betur má fara. Þannig getum við hjálpast að og gert gagn í nýju samfélagi – öllum til hagsbóta. Tölum saman! Let‘s talk! Porozmawiajmy!
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun