Tölum saman! Let‘s talk! Porozmawiajmy! Joanna Marcinkowska skrifar 10. nóvember 2012 06:00 Ég heiti Joanna og ég er pólsk. Ég flutti til Íslands fyrir níu árum. Þegar ég kom hingað þurfti ég fyrst að læra íslensku og setja mig inn í íslenskt samfélag. Ég þurfti að afla mér upplýsinga um réttindi mín sem innflytjandi. Hvar, hvenær og hvernig átti ég að nálgast slíkar upplýsingar? Það var oft erfitt því ég talaði litla íslensku og ég vissi ekki hvert ég átti að leita. Oft mátti ég ganga á milli stofnana og fara erindisleysu því ég vissi ekki hvar þjónustuna var að finna. Þetta þekkja flestir sem hafa tekið sig upp og flust á milli landa. Fólk sem flytur til Reykjavíkur á að geta sótt allar upplýsingar á einn stað, hvort sem það kemur frá Póllandi eða Dalvík. Góð upplýsingagjöf er frumforsenda þess að nýjum íbúum finnist þeir vera öruggir og vilji setjast að í borginni. Reykjavík er í fararbroddi sveitarfélaga þegar kemur að þjónustu við innflytjendur og heldur m.a. úti pólskum og enskum þjónustuvef. Á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar er líka unnið mikilvægt starf í þjónustu við innflytjendur. En alltaf má bæta þjónustuna og þá þarf að taka tillit til þeirra sem nota hana því þeir vita best hvað má gera betur. Á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú er haldið í annað sinn er yfirskriftin „Tölum saman!“ Þingið er mikilvægur vettvangur fyrir innflytjendur því þar gefst þeim tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri og ræða hvernig miðla megi betur upplýsingum til og á milli innflytjenda. Enn fremur geta þingfulltrúar tekið þátt í að móta fjölmenningarstefnu til framtíðar og leggja sitt af mörkum til að einfalda hlutina fyrir nýja íbúa og hjálpa þeim að aðlagast íslensku samfélagi. Mér finnst mikilvægt að við tölum saman, miðlum reynslu okkar og komum með ábendingar um það sem betur má fara. Þannig getum við hjálpast að og gert gagn í nýju samfélagi – öllum til hagsbóta. Tölum saman! Let‘s talk! Porozmawiajmy! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Ég heiti Joanna og ég er pólsk. Ég flutti til Íslands fyrir níu árum. Þegar ég kom hingað þurfti ég fyrst að læra íslensku og setja mig inn í íslenskt samfélag. Ég þurfti að afla mér upplýsinga um réttindi mín sem innflytjandi. Hvar, hvenær og hvernig átti ég að nálgast slíkar upplýsingar? Það var oft erfitt því ég talaði litla íslensku og ég vissi ekki hvert ég átti að leita. Oft mátti ég ganga á milli stofnana og fara erindisleysu því ég vissi ekki hvar þjónustuna var að finna. Þetta þekkja flestir sem hafa tekið sig upp og flust á milli landa. Fólk sem flytur til Reykjavíkur á að geta sótt allar upplýsingar á einn stað, hvort sem það kemur frá Póllandi eða Dalvík. Góð upplýsingagjöf er frumforsenda þess að nýjum íbúum finnist þeir vera öruggir og vilji setjast að í borginni. Reykjavík er í fararbroddi sveitarfélaga þegar kemur að þjónustu við innflytjendur og heldur m.a. úti pólskum og enskum þjónustuvef. Á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar er líka unnið mikilvægt starf í þjónustu við innflytjendur. En alltaf má bæta þjónustuna og þá þarf að taka tillit til þeirra sem nota hana því þeir vita best hvað má gera betur. Á Fjölmenningarþingi Reykjavíkurborgar sem nú er haldið í annað sinn er yfirskriftin „Tölum saman!“ Þingið er mikilvægur vettvangur fyrir innflytjendur því þar gefst þeim tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri og ræða hvernig miðla megi betur upplýsingum til og á milli innflytjenda. Enn fremur geta þingfulltrúar tekið þátt í að móta fjölmenningarstefnu til framtíðar og leggja sitt af mörkum til að einfalda hlutina fyrir nýja íbúa og hjálpa þeim að aðlagast íslensku samfélagi. Mér finnst mikilvægt að við tölum saman, miðlum reynslu okkar og komum með ábendingar um það sem betur má fara. Þannig getum við hjálpast að og gert gagn í nýju samfélagi – öllum til hagsbóta. Tölum saman! Let‘s talk! Porozmawiajmy!
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun