Forbrydelsen 3 fær góðar viðtökur 9. október 2012 00:00 Þriðja röð dönsku glæpaþáttanna Forbrydelsen hefur fengið góðar viðtökur gagnrýnenda og áhorfenda í Danmörku. Tæplega 1,7 milljónir Dana sátu límdar við skjáinn er fyrsti þáttur í þriðju röð Forbrydelsen var frumsýndur í Danmörku í síðustu viku. Glæpaþættirnir, með lögreglukonuna Söru Lund í fararbroddi, hafa notið gríðarlegra vinsælda og þriðju þáttaraðarinnar verið beðið með eftirvæntingu. Danskir miðlar skiptast á að hrósa fyrsta þættinum í Forbrydelsen, Glæpnum eins og hann kallast á íslensku. Jyllands Posten gefur þáttaröðinni fimm stjörnur af sex mögulegum en gagnrýnandi Politiken sparar ekki stóru orðin þegar hann kallar þáttaröðina „fjandi góða“. Dagblaðið BT fullyrðir að fyrsti þátturinn bendi til þess að þessi röð verði sú besta af þeim öllum. Gagnrýnandi Extra Bladet er sá eini sem ekki er jafn hrifinn, en hann gefur þáttaröðinni þrjár stjörnur af sex og segir of mikið upplýsingaflæði í fyrsta þættinum draga úr gæðunum. Þetta er tilhlökkunarefni fyrir íslenska aðdáendur Forbrydelsen, en þættirnir vöktu mikla lukku hér á landi. Að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur, fráfarandi dagskrárstjóra Ríkissjónvarpsins, er verið að ganga frá kaupum á þriðju þáttaröðinni og verður hún sýnd á næsta ári, eða um leið og hægt er. 2,1 milljón Dana horfði á lokaþáttinn í fyrstu þáttaröðinni af Forbrydelsen en þrátt fyrir háar áhorfstölur og góða gagnrýni segja framleiðendur þáttanna að þessi þriðja röð sé sú síðasta. - áp Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Tæplega 1,7 milljónir Dana sátu límdar við skjáinn er fyrsti þáttur í þriðju röð Forbrydelsen var frumsýndur í Danmörku í síðustu viku. Glæpaþættirnir, með lögreglukonuna Söru Lund í fararbroddi, hafa notið gríðarlegra vinsælda og þriðju þáttaraðarinnar verið beðið með eftirvæntingu. Danskir miðlar skiptast á að hrósa fyrsta þættinum í Forbrydelsen, Glæpnum eins og hann kallast á íslensku. Jyllands Posten gefur þáttaröðinni fimm stjörnur af sex mögulegum en gagnrýnandi Politiken sparar ekki stóru orðin þegar hann kallar þáttaröðina „fjandi góða“. Dagblaðið BT fullyrðir að fyrsti þátturinn bendi til þess að þessi röð verði sú besta af þeim öllum. Gagnrýnandi Extra Bladet er sá eini sem ekki er jafn hrifinn, en hann gefur þáttaröðinni þrjár stjörnur af sex og segir of mikið upplýsingaflæði í fyrsta þættinum draga úr gæðunum. Þetta er tilhlökkunarefni fyrir íslenska aðdáendur Forbrydelsen, en þættirnir vöktu mikla lukku hér á landi. Að sögn Sigrúnar Stefánsdóttur, fráfarandi dagskrárstjóra Ríkissjónvarpsins, er verið að ganga frá kaupum á þriðju þáttaröðinni og verður hún sýnd á næsta ári, eða um leið og hægt er. 2,1 milljón Dana horfði á lokaþáttinn í fyrstu þáttaröðinni af Forbrydelsen en þrátt fyrir háar áhorfstölur og góða gagnrýni segja framleiðendur þáttanna að þessi þriðja röð sé sú síðasta. - áp
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira